18.6.2009 | 13:04
Innihaldslaust álit Hagfræðiprófessors.
Greiðslurnar jafngildi því að slökkt væri á álverinu á Reyðarfirði og Kárahnúkavirkjun og þau ekki sett í gang aftur fyrr en að 8 árum liðnum.
Þjóðhagsstofnun gerði ráð fyrir að Kárahnjúkavirkjun og Reyðarálsverkefnið hafi átt að bæta þjóðartekjur um 0,5-1%.
Í þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins er gert ráð fyrir því að árleg landsframleiðsla verði um 15 hundruð milljarðar árið 2014.
þetta er að sjálfsögðu skot út í lofið því framtíðarhorfur á Íslandi og allstaðar í heiminum eru fullkomlega óvissar um þessar mundir. Ennfremur gerir hann ráð fyrir 2.5% hagvexti sem gefur 1615 M.kra landsframleiðslu árið 2017. En gefum okkur að þetta gangi eftir. Prófessorinn lætur ekkert uppi um það hvernig hann reiknar dæmið við skulum því nota útreikningana sem er að finna hér. Þessir útreikningar gera reyndar ráð fyrir að við byrjum strax að borga vexti sem léttir byrðina þegar afborganir af höfuðstól hefjast. þeir útreikningar gera ráð fyrir að eftir 8 ár (2017) þurfi að greiða 62.5 M.kr. sem eru 3.9 % af 1615 M.kr (þrefallt meira en prófessorinn áætlar). Óvissuþættirnir eru vissulega margir og forsendurnar óljósar, því má vel vera að Prófessorinn reikni þetta eitthvað réttar. En hvernig á að taka hans tölur alvarlega ef hann gefur ekki upp forsendurnar fyrir útreikningum sínum?
Icesave skuldin er í erlendri mynt, þar með hlýtur greiðslugeta ríkissjóðs að takmarkast við gjaldeyristekjur þjóðarinnar, nánar tiltekið Vöruskiptajöfnuð við útlönd. Á fyrsta ársfjórungi 2009 var Vöruskiptajöfnuður tæplega 15 M.kr. á fyrsta ársfjóðungi skv. seðlabankanum. það gerir um 60 M.kr. á ársgrundvelli. Þetta segir að sjálfsögðu ekkert um vöruskiptajöfnuð árið 2017 en hann þyrfti allavega að hækka ef við eigum að standa undir Icesave eingöngu (að ógleymdum öðrum skuldbindingum). Rétt væri að Prófessorinn fjallaði um hvernig við kljúfum Iceave með þessum afgangi og hvað hann telur að vöruskiptajöfnuður verði stór upphæð árið 2017.
Það hlýtur að vera lágmarkskrafa að þegar Prófessor við háskólann veitir álit sitt að hann gefi upp þær forsendur sem hann leggur til grundvallar og rökstyðji mál sitt með skýrum hætti. Miðað við það það sem fram hefur komið um Icesave annars staðar, stenst ekki það sem hann segir. Ef Þórólfur vill láta taka sig alvarlega þarf hann að benda á hvernig við náum nægum vöruskiptajöfnuði til að standa undir þessum skuldbindingum. Einnig þarf hann að sýna hvernig hann kemst að því að greiðslubyrði Iceave nemi einungis 0.5-1.5 % af 1615 M.kr. árið 2017 og gefa okkur upp þær forsendur sem hann leggur til grundvallar. Einnig þarf hann að tala skýrar, það að eitthvað "setji þjóðarbúið ekki á hliðina" segir nákvæmlega ekki neitt.
Ég er ekki hagfræðimenntaður og kann því vel að vera að ég reikni eitthvað vitlaust og/eða komi ekki auga á einhverjar forsendur. Ef svo er, eru leiðréttingar vel þegnar.
Benedikt G. Ófeigsson
Tenglar
Áhugaverðar innlendar vefsíður
- Áskorun til forseta Íslands
- Economic Disaster Area
- "Glæsileg niðurstaða"!
- Heimssýn
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hvítbókin
- Icesave-reiknir - hver skuldbindingin?
- Samningurinn við Breta vegna Icesave
- Samningurinn við Hollendinga vegna Icesave
Áhugaverðar erlendar vefsíður
- Bloomberg
- Business Monitor International
- Do you know the truth about the EU?
- Folkebevægelsen mod EU, Danmörku
- Global Britain... in the wider world
- Institute for Creditary Economics - ICE
- Naomi Klein
- Nei til EU, Noregi
- Nej til EU, Svíþjóð
- Juni bevægelsen for et nyt og slankt EU
- RGE Monitor
- TEAM the European Alliance of EU-Critical Movements
- VOX
- World Socialist Web Site
Erlend dagblöð og tímarit
- Aftenposten
- Al Jazeera
- Berlinske Tidende
- Dagens Nyheter
- Deutsche Welle - DW-World
- Dimmalætting
- E24
- Economist
- Financial Times
- Forbes
- Fortune
- Gulf Times
- IceNews - Daily News
- Irish Independent
- Jyllands-Posten
- Le Figaro
- Le Monde
- London Evening Standard
- Politiken
- Spectator
- Telegraph
- The Daily Princetonian
- The Huffington Post
- The Independent
- The New York Times
- The Wall Street Journal - Europe Edition
- The Washington Post
- Zeit On Line
Greinar um Ísland og kreppuna í erlendum miðlum
- Walking up to reality in Iceland, by Jón Daníelsson
- Time to install Iceland 2.0, by Ben H Murray
- Bizarre battering of insurers, by Anthony Hilton
- European bank bail-out could push EU into crisis, by Bruno Waterfield
- In praise of Iceland, editorial
- Culpability debate at RBS intensifies, by Kate Burgess
- Iceland in turmoil as coalition collapses, by David Ibison
- Iceland Turns Hard Left
- Ireland? Iceland? Doubts on Doomsday Scenario in Eire, by Landon Thomas
- Crime Once Exposed Has no Refuge but in Audacity - Tacitus, by Íris Erlingsdóttir
- Iceland's Conservatives Try to Rewrite History, by Íris Erlingsdóttir
- Cracks in the crust
- Major-Washington Agency Runs Iceland Look-Alike Casting, by Edward Hugh
- Nobel prize winner blasts IMF over loans
- How Bad Could The Crisis Get? Lessons From Iceland, Jón Daníelsson
- Iceland: The country that became a hedge fund, by Peter Gumbel
- Ultra-Capitalism Killed Iceland
- Upheaval calls for Fleece Revolution in Iceland, by Lenka Vaiglova
- Who bombed Iceland? by Uwe Reinhardt
- World Agenda: is this the most hated man in Iceland? by Roger Boyes
- Britain and the Netherlands bully little Iceland, by Ársæll Valfells
- Iceland gets cold feet over paying back bailout
- Latvian debt crisis shakes Eastern Europe, by Ambrose Evans-Pritchard
- Iceland PM hits out at IMF rumors, by K. Már Hauksson
- Britain's 'gunboat' diplomacy still angers Iceland, by Ambrose Evans-Pritchard
- A Debate Rages in Iceland: Independence vs. I.M.F. Cash, by Landon Thomas
- All Of Them Must GO, by Naomi Klein
- SFO to help Iceland as probe turns to Kaupthing's US links, by Rowena Mason
- Iceland hits impasse over lost savings, by Andrew Ward and Alex Barker
- Icelanders are angry but will make sacrifices, by Jóhanna Sigurðardóttir
- Iceland seeks UK fraud office help, by Andrew Ward
- For you, the war is over, by Andrew Hill
- Iceland poised for foreign payback pact, by Andrew Ward, Megan Murphy and Jim Pickard
- Icelands debt repayment limits will spread, by Michael Hudson
- Iceland: what ugly secrets are waiting to be exposed in the meltdown?, by Rowena Mason
- The ice storm, by Gauti Kristmannsson
- Brain drain hits cash-strapped Iceland, by Susanne Henn
- Islands nye krise, av Ola Storeng
- Iceland's bank crisis delivers baby boom, by Andrew Ward
- Is Iceland too small? By Þorvaldur Gylfason
- Iceland shows the dangers ahead for us all, by Robert Wade
- Islands Schulden sind zu teilen, Von Clemens Bomsdorf
- The IMF destroys Iceland and Latvia, by Nathan Lewis
- The Lehman Brothers collapse: the global fallout, by Richard Wachman
- Iceland urges media to lift nations gloom, by Andrew Jack
- Iceland after a year of financial crisis, by Robert Jackson
- Icelands PM: Icesave Will Decide the Coalitions Fate
- Icelands PM: We Cannot Wait for IMF Any Longer
- Iceland Reaches Agreement with IMF
- Iceland Minister Confident Icesave Bill Will Pass
- Iceland's president turns cold on Icesave deal, by Rowena Mason
Greinar um Ísland og kreppuna í innlendum miðlum
Álit erlendra sérfræðinga um orsakir efnahagshrunsins
- Undersized: Could Greenland be the new Iceland? Should it be?
- The Icelandic banking crisis and what to do about it: The lender of last resort theory of optimal currency areas
Greinar um hvers vegna Icesave eru ekki skuldir Íslendinga
Greinar um efnahagskreppuna í erlendum dagblöðum
Evrópusambandið
- Support for Lisbon Treaty falls eight points to 46%, by Stephen Collins
- The European Union the New Soviet Union, by Vladimir Bukovsky
Útvarps- og sjónvarpsþættir á netinu
Innlendir og erlendir ljósvakamiðlar
Bloggvinir
-
malacai
-
andrigeir
-
arikuld
-
axelthor
-
baldvinj
-
creel
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
gattin
-
gagnrynandi
-
draumur
-
egill
-
erla
-
estheranna
-
finni
-
gretarmar
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
bofs
-
hreinn23
-
morgunblogg
-
maeglika
-
helgatho
-
hedinnb
-
kreppan
-
islandsfengur
-
jonl
-
kaffistofuumraedan
-
capitalist
-
katrinsnaeholm
-
liljaskaft
-
lydurarnason
-
vistarband
-
marinogn
-
pallvil
-
raksig
-
raudurvettvangur
-
rutlaskutla
-
sigurjonth
-
siggi-hrellir
-
sij
-
siggith
-
fia
-
lehamzdr
-
isspiss
-
tryggvigunnarhansen
-
vest1
-
kreppukallinn
-
reykur
-
thjodarsalin
-
aevark
-
isleifur
-
thorsaari
-
tbs
-
eeelle
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.