Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Aðsteðjandi greiðsluþrot

Bréf frá Gunnari Tómassyni, hagfræðingi.

 

Samantekt

Íslenzka þjóðarbúið er með fjórfalt hærri erlenda skuldastöðu en þau 50-60% af VLF sem Harvard prófessor og fyrrverandi aðalhagfræðingur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Kenneth Rogoff segir vera „mjög erfiða” viðureignar, og tvöföld þau 100-150% af VLF sem Rogoff segir vera fá fordæmi um að skuldsettar þjóðir hafi ráðið við.

Af þessu má ráða (a) að aðgerðaáætlun stjórnvalda og AGS, sem byggði á allt öðrum forsendum varðandi erlenda skuldastöðu, þarfnast róttækrar endurskoðunar, (b) að greiðsluþrot þjóðarbúsins verður vart umflúið, og (c) að útfærslan á þeim umsömdu viðmiðum sem allir aðilar málsins töldu nauðsynlegt að leggja til grundvallar samningum um lausn Icesave-málsins breytir engu þar um.

  

I.  Umsamin viðmið

 

1. Ríkisstjórn Íslands hefur átt viðræðufundi með stofnunum Evrópusambandsins og hlutaðeigandi aðildarríkjum þess um skuldbindingar Íslands samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið að því er tekur til tilskipunar um innstæðutryggingar 94/19/EB.

Aðilar komu sér saman um að tilskipunin um innstæðutryggingar hafi verið felld inn í löggjöfina um Evrópska efnahagssvæðið í samræmi við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið og gildi því á Íslandi með sama hætti og hún gildir í aðildarríkjum Evrópusambandsins.

 

2. Viðurkenning allra aðila á þessari lagalegu stöðu greiðir fyrir skjótri niðurstöðu samningaviðræðna þeirra sem nú standa yfir um fjárhagsaðstoð við Ísland, þ.m.t. við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Þessar samningaviðræður skulu fara fram með samhæfðum hætti og skal þar tekið tillit til hinna erfiðu og fordæmislausu aðstæðna sem Ísland er í og knýjandi nauðsynjar þess að ákveða ráðstafanir sem gera Íslandi kleift að endurreisa fjármála- og efnahagskerfi sitt.

 

3. Stofnanir Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins munu taka áframhaldandi þátt í þessu ferli sem fer fram í samráði við þær. (http://www.island.is/media/frettir/10.pdf).

  

II.  Skuldastaða Íslands

 

Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), sem gekk frá aðgerðaáætlun í samvinnu við íslenzk stjórnvöld í kjölfar bankahrunsins í byrjun október 2008, áætlaði (i) að skuldastaða þjóðarbúsins í árslok 2009 myndi nema 160% af vergri landsframleiðslu (VLF), og taldi (ii) að skuldastaða upp á 240% væri „augljóslega óviðráðanleg”. (http://www.imf.org/external/pubs/ft/scr/2008/cr08362.pdf, bls. 55.)

 

Í nefndaráliti annars minni hluta fjárhagsnefndar Alþingis um frumvarp til laga um heimild til handa fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum af greiðslum til innstæðueigenda hjá Landsbanka Íslands hf er vikið að skuldastöðunni (http://www.althingi.is/altext/137/s/0338.html):

  iii. Erlend skuldastaða.

Einn helsti mælikvarði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á skuldaþol þjóða er hlutfall heildarskulda þjóðarbúsins (opinberra og einkaaðila) við erlenda aðila sem hlutfall af vergri landsframleiðslu. Í úttekt Alþjóðagjaldeyrissjóðsins frá nóvember 2008 var erlend brúttóskuldsetning þjóðarbúsins áætluð 160% af vergri landsframleiðslu (VLF) árið 2009. Í úttektinni segir einnig: „Erlendar skuldir verða enn geysimikill óvissuþáttur – ekki síst hvað gengið snertir. Frekara gengisfall um 30% ylli því að hlutfall skulda mundi snarhækka (og færi upp í 240% af vergri landsframleiðslu árið 2009) og yrði það vitaskuld ósjálfbært.“ (Á ensku: „External debt remains extremely vulnerable to shocks – most notably the exchange rate. A further depreciation of the exchange rate of 30 percent would cause a further precipitous rise in the debt ratio (to 240 percent of GDP in 2009) and would clearly be unsustainable.“). Hafa verður í huga að sjálfbærni skulda samkvæmt skilgreiningu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins byggist ekki á hvort ríki sé fært um að greiða niður höfuðstól skulda ásamt vöxtum, heldur aðeins hvort landið sé fært um að greiða vexti og tryggja að höfuðstóllinn hækki ekki til lengri tíma litið.

 

Nú hefur hins vegar verið staðfest af Seðlabankanum og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum að umfang erlendra skulda var mjög vanmetið og að erlendar skuldir þjóðarbúsins stefni í að fara talsvert yfir 200% af VLF á næsta ári eða allt að 240 til 250% af VLF. Má rekja þessa skekkju til ónógra upplýsinga svo sem um innlán útlendinga, erlendar skuldir sveitarfélaga og dótturfyrirtækja þeirra. Nýtt skuldaþolsmat sjóðsins hefur ekki enn verið gert opinbert þar sem endurskoðun efnahagsáætlunar sjóðsins var frestað fram í september. Á fundi með efnahags- og skattanefnd útskýrði Franek Rozwadowski, fulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi, að mat sjóðsins væri að skuldaþolið væri enn viðráðanlegt þar sem þegar hefði verið gripið til ýmissa aðgerða. Nefndi hann hagstæðari lánasamninga við önnur norræn ríki, harðari gjaldeyrishöft til að halda aftur af útstreymi fjármagns, niðurskurð á ríkisútgjöldum strax á árinu 2009 og hagstæðari vöruskiptajöfnuð en áður var gert ráð fyrir.

 

Hins vegar er ljóst að skuldsetning þjóðarbúsins erlendis er komin langt umfram það sem gerist hjá mörgum skuldugustu þjóðum heims. Sem dæmi má nefna nokkur lönd sem hafa lent í miklum fjárhagslegum erfiðleikum og fengið sérstaka fyrirgreiðslu (exceptional access arrangements) hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Hlutfall erlendra skulda Argentínu var 129% af VLF þegar sótt var um aðstoð árið 2003, hjá Uruguay 82% árið 2005 og hjá Ungverjalandi 106,4% þegar það sótti um aðstoð árið 2008, svo nokkur ríki séu nefnd til samanburðar.

 

Gunnar Tómasson, hagfræðingur og fyrrum starfsmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, bendir á í umsögn sinni að aðeins vextir af skuldahlutfalli upp á 250% jafngildi um einum þriðja af gjaldeyristekjum þjóðarbúsins. Taldi hann jafnvel að þegar væru komnar upp forsendur til að biðja um endurupptöku á Icesave-samningunum.

Mikil hætta er því á að þjóðarbúið komist í greiðsluþrot haldi ekki þær forsendur sem íslensk stjórnvöld og Seðlabankinn gefa sér varðandi endurheimtuhlutfall á eignum Landsbanka Íslands, hagvöxt á Íslandi, gengi krónunnar, mannfjölda og verðlag í Bretlandi og Hollandi.

Kenneth Rogoff, hagfræðiprófessor við Harvard og fyrrverandi aðalhagfræðingur AGS, sagði í viðtali við RÚV í marz 2009 að skuldastaða umfram 50-60% af VLF væri „mjög erfið” (e. very difficult).  Ísland kynni að geta ráðið við skuldir upp á 100-150% af VLF, en „fá fordæmi væru fyrir því” (e. not many precedents for that.  http://larahanna.blog.is/blog/larahanna/video/7864/).

 


Iceland urges media to lift nation’s gloom

Grein eftir Andrew Jack hjá Financial Times, Iceland urges media to lift nation's gloom

 

Iceland's media have been told to put a more positive spin on the news because of fears they could intensify the gloom that has descended on the nation since its banks collapsed last year and sent a thriving economy into a tailspin.

Amid fears that collective funk could lead to long-term health problems for the small and tight-knit population, the state Public Health Institute is trying to “re-educate” news organisations to be more “constructive” in their coverage.

“The media are too negative,” says Gudjon Magnusson, professor of public health at Reykjavik University, who has worked with radio broadcasters to inject positive stories into breakfast-time news programmes.

The officials say they recognise the importance of media freedom, and understand why journalists who did not foresee the crisis are now being critical, but they are anxious to implement lessons learnt by neighbouring countries – all of which have a reputation for a morose outlook – in previous economic shocks.

In the early 1990s the children of Finns who lost their jobs in the downturn were thrown out of play centres, depriving them of the support of other families.

When crisis hit the Faroe islands many people emigrated – but the global nature of the crisis means that is not a realistic option for Icelanders.

The cracks are beginning to show in the island’s economic and social fabric. It is estimated that 25 per cent of households are on the brink of bankruptcy. Burglaries have doubled in the past six months but the police face cuts. Hospital wards are facing closure, plans for an old people’s home have been put on hold and waiting lists for non-critical operations are growing.

A recent poll revealed that almost a third of all adults and 50 per cent of 18-to-24-year-olds were considering emigrating.

Icelandic medical specialists say they will closely monitor the long-term impact of the crisis on health and welfare. But it is important “for the mental well-being” of Iceland for it to become integrated with the European Union, Prof Magnusson says.

Iceland has already won plaudits for swiftly launching a “welfare watch” to respond to physical and mental health problems that could be linked to the crisis.

Prof Magnusson says there have been few signs of an increase in health problems, except for a jump in psychiatric consultations and heart concerns in the two weeks after the crisis struck last October.

But despite worries about longer-term effects including a “lost generation”, as suffered by Finland after its crisis in the early 1990s, Prof Magnusson also said that Iceland’s tight-knit community of just 330,000 gave it a greater chance of accepting the pressures of the downturn than larger countries, with those – including university professors such as himself – who still had jobs accepting salary cuts and taxes to help support the unemployed.


ATTAC

HREYFINGAR!

Ert þú þátttakandi í róttæku samfélagslegu eða náttúruverndarverkefni?

Beinar aðgerðir, hústaka, róttækar listir, blaða- eða bókaútgáfa, kvikmyndasýningar, matargjafir, samfélagsskipulag...? Hefur það eitthvað gera með náttúrulega umhverfið, flóttamenn, kynjahyggju, kynþáttahyggju, kynhneigðarhyggju...?

Ert þú að setja af stað þitt eigið verkefni? Vilt þú hitta fólk sem deilir með þér hugmyndum, segja því frá verkefninu þínu og vonandi koma nýju fólki inn í verkefnið? Eða myndir þú vilja taka þátt í verkefni sem er nú þegar í gangi?

Þetta er ákall til allra AND-YFIRVALDSSINNAÐRA og AND-KAPÍTALÍSKRA einstaklinga og hópa sem vinna að róttækum breytingum um að koma á mánaðarlega fundi þar sem þeir geta kynnt starfsemi sína, sagt frá því sem þarf að gera og útskýrt hvernig nýtt og áhugasamt fólk getur tekið þátt.

Þetta er líka ákall til allra einstaklinga sem ekki eru þátttakendur í neinu verkefni, en langar að vera með, um að mæta og sjá hvort þeir sjái ástæðu til að ganga til liðs við eða setja af stað þeirra eigin verkefni.

Einstaklingar frá hverju verkefni fyrir sig fá nokkrar mínútur fyrir sína kynningu og svo er opnað fyrir spurningar og svör. Við lofum: Engar langar og leiðinlegar umræður, heldur eingöngu stuttur og áhrifaríkur kynningarfundur. Engu skiptir hvort verkefnið hafi verið í gangi í langan tíma eða ef það er glænýtt.

Þetta er staður og stund fyrir fólk til að verða virkt, til að hitta og kynnast fólki í sömu hugleiðingum um þetta samfélag, þessa plánetu sem við búum á og hvers konar breytinga er þörf. Þetta er staður og tími til að koma á samstöðu og gagnkvæmri aðstoð meðal okkar sístækkandi
andspyrnuhreyfinga gegn yfirvaldi, kapítalisma og öllum þeirra fylgifiskum.

Komið endilega með áróður og kynningaefni, lesefni, flugrit, tímarit, smárit og fleira.

Fyrsti fundurinn fer fram sunnudaginn 25. október í Tökuhúsinu við Skólavörðustíg 40, frá 20:00 til 21:00. Mætið tímanlega!


The Quiet Coup (sbr. kvótakerfi, einkavæðing ríkisbanka, samspil eftirlitsaðila o.s.frv.)

Fyrrum aðalhagfræðingur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins talar hreint út!

 

Copied from The Atlantic



The crash has laid bare many unpleasant truths about the United States. One of the most alarming, says a former chief economist of the International Monetary Fund, is that the finance industry has effectively captured our government—a state of affairs that more typically describes emerging markets, and is at the center of many emerging-market crises. If the IMF’s staff could speak freely about the U.S., it would tell us what it tells all countries in this situation: recovery will fail unless we break the financial oligarchy that is blocking essential reform. And if we are to prevent a true depression, we’re running out of time.

by Simon Johnson

 

The Quiet Coup

One thing you learn rather quickly when working at the International Monetary Fund is that no one is ever very happy to see you. Typically, your “clients” come in only after private capital has abandoned them, after regional trading-bloc partners have been unable to throw a strong enough lifeline, after last-ditch attempts to borrow from powerful friends like China or the European Union have fallen through. You’re never at the top of anyone’s dance card.

 

The reason, of course, is that the IMF specializes in telling its clients what they don’t want to hear. I should know; I pressed painful changes on many foreign officials during my time there as chief economist in 2007 and 2008. And I felt the effects of IMF pressure, at least indirectly, when I worked with governments in Eastern Europe as they struggled after 1989, and with the private sector in Asia and Latin America during the crises of the late 1990s and early 2000s. Over that
time, from every vantage point, I saw firsthand the steady flow of officials—from Ukraine, Russia, Thailand, Indonesia, South Korea, and elsewhere—trudging to the fund when circumstances were dire and all else had failed.

 

Every crisis is different, of course. Ukraine faced hyperinflation in 1994; Russia desperately needed help when its short-term-debt rollover scheme exploded in the summer of 1998; the Indonesian rupiah plunged in 1997, nearly leveling the corporate economy; that same year, South Korea’s 30-year economic miracle ground to a halt when foreign banks suddenly refused to extend new credit.

 

But I must tell you, to IMF officials, all of these crises looked depressingly similar. Each country, of course, needed a loan, but more than that, each needed to make big changes so that the loan could really work. Almost always, countries in crisis need to learn to live within their means after a period of excess—exports must be increased, and imports cut—and the goal is to do this without the most horrible of recessions. Naturally, the fund’s economists spend time figuring out the
policies—budget, money supply, and the like—that make sense in this context. Yet the economic solution is seldom very hard to work out.

 

No, the real concern of the fund’s senior staff, and the biggest obstacle to recovery, is almost invariably the politics of countries in crisis.

Typically, these countries are in a desperate economic situation for one simple reason—the powerful elites within them overreached in good times and took too many risks. Emerging-market governments and their private-sector allies commonly form a tight-knit—and, most of the time, genteel—oligarchy, running the country rather like a profit-seeking company in which they are the controlling shareholders. When a country like Indonesia or South Korea or Russia grows, so do the ambitions of its captains of industry. As masters of their mini-universe, these people make some investments that clearly benefit the broader economy, but they also start making bigger and riskier bets. They reckon—correctly, in most cases—that their political connections will allow them to push onto the government any substantial problems that arise.

In Russia, for instance, the private sector is now in serious trouble because, over the past five years or so, it borrowed at least $490 billion from global banks and investors on the assumption that the country’s energy sector could support a permanent increase in consumption throughout the economy. As Russia’s oligarchs spent this capital, acquiring other companies and embarking on ambitious investment plans that generated jobs, their importance to the political elite increased. Growing political support meant better access to lucrative contracts, tax breaks, and subsidies. And foreign investors could not have been more pleased; all other things being equal, they prefer to lend money to people who have the implicit backing of their national governments, even if that backing gives off the faint whiff of corruption.

But inevitably, emerging-market oligarchs get carried away; they waste money and build massive business empires on a mountain of debt. Local banks, sometimes pressured by the government, become too willing to extend credit to the elite and to those who depend on them. Overborrowing always ends badly, whether for an individual, a company, or a country. Sooner or later, credit conditions become tighter and no one will lend you money on anything close to affordable terms.

The downward spiral that follows is remarkably steep. Enormous companies teeter on the brink of default, and the local banks that have lent to them collapse. Yesterday’s “public-private partnerships” are relabeled “crony capitalism.” With credit unavailable, economic paralysis ensues, and conditions just get worse and worse. The government is forced to draw down its foreign-currency reserves to pay for imports, service debt, and cover private losses. But these reserves will eventually run out. If the country cannot right itself before that happens, it will default on its sovereign debt and become an economic pariah. The overnment, in its race to stop the bleeding, will typically need to wipe out some of the national champions—now hemorrhaging cash—and usually restructure a banking system that’s gone badly out of balance. It will, in other words, need to squeeze at least some of its oligarchs.

Squeezing the oligarchs, though, is seldom the strategy of choice among emerging-market governments. Quite the contrary: at the outset of the crisis, the oligarchs are usually among the first to get extra help from the government, such as preferential access to foreign currency, or maybe a nice tax break, or—here’s a classic Kremlin bailout technique—the assumption of private debt obligations by the government. Under duress, generosity toward old friends takes many innovative forms. Meanwhile, needing to squeeze someone, most emerging-market governments look first to ordinary working folk—at least until the riots grow too large.

Eventually, as the oligarchs in Putin’s Russia now realize, some within the elite have to lose out before recovery can begin. It’s a game of musical chairs: there just aren’t enough currency reserves to take care of everyone, and the government cannot afford to take over private-sector debt completely.

So the IMF staff looks into the eyes of the minister of finance and decides whether the government is serious yet. The fund will give even a country like Russia a loan eventually, but first it wants to make sure Prime Minister Putin is ready, willing, and able to be tough on some of his friends. If he is not ready to throw former pals to the wolves, the fund can wait. And when he is ready, the fund is happy to make helpful suggestions—particularly with regard to wresting control of the banking system from the hands of the most incompetent and avaricious “entrepreneurs.”

Of course, Putin’s ex-friends will fight back. They’ll mobilize allies, work the system, and put pressure on other parts of the government to get additional subsidies. In extreme cases, they’ll even try subversion—including calling up their contacts in the American foreign-policy establishment, as the Ukrainians did with some success in the late 1990s.

Many IMF programs “go off track” (a euphemism) precisely because the government can’t stay tough on erstwhile cronies, and the consequences are massive inflation or other disasters. A program “goes back on track” once the government prevails or powerful oligarchs sort out among themselves who will govern—and thus win or lose—under the IMF-supported plan. The real fight in Thailand and Indonesia in 1997 was about which powerful families would lose their banks. In Thailand, it was handled relatively smoothly. In Indonesia, it led to the fall of President Suharto and economic chaos.

From long years of experience, the IMF staff knows its program will succeed—stabilizing the economy and enabling growth—only if at least some of the powerful oligarchs who did so much to create the underlying problems take a hit. This is the problem of all emerging markets. Becoming a Banana Republic.

In its depth and suddenness, the U.S. economic and financial crisis is shockingly reminiscent of moments we have recently seen in emerging markets (and only in emerging markets): South Korea (1997), Malaysia (1998), Russia and Argentina (time and again). In each of those cases, global investors, afraid that the country or its financial sector wouldn’t be able to pay off mountainous debt, suddenly stopped lending. And in each case, that fear became self-fulfilling, as banks that couldn’t roll over their debt did, in fact, become unable to pay. This is precisely what drove Lehman Brothers into bankruptcy on September 15, causing all sources of funding to the U.S. financial sector to dry up overnight. Just as in emerging-market crises, the weakness in the banking system has quickly rippled out into the rest of the economy, causing a severe economic contraction and hardship for millions of people.

But there’s a deeper and more disturbing similarity: elite business interests—financiers, in the case of the U.S.—played a central role in creating the crisis, making ever-larger gambles, with the implicit backing of the government, until the inevitable collapse. More alarming, they are now using their influence to prevent precisely the sorts of reforms that are needed, and fast, to pull the economy out of its nosedive. The government seems helpless, or unwilling, to act against them.

Top investment bankers and government officials like to lay the blame for the current crisis on the lowering of U.S. interest rates after the dotcom bust or, even better—in a “buck stops somewhere else” sort of way—on the flow of savings out of China. Some on the right like to complain about Fannie Mae or Freddie Mac, or even about longer-standing efforts to promote broader homeownership. And, of course, it is axiomatic to everyone that the regulators responsible for “safety and soundness” were fast asleep at the wheel.

But these various policies—lightweight regulation, cheap money, the unwritten Chinese-American economic alliance, the promotion of homeownership—had something in common. Even though some are traditionally associated with Democrats and some with Republicans, they all benefited the financial sector. Policy changes that might have forestalled the crisis but would have limited the financial sector’s profits—such as Brooksley Born’s now-famous attempts to regulate credit-default swaps at the Commodity Futures Trading Commission, in 1998—were ignored or swept aside.

The financial industry has not always enjoyed such favored treatment. But for the past 25 years or so, finance has boomed, becoming ever more powerful. The boom began with the Reagan years, and it only gained strength with the deregulatory policies of the Clinton and George W. Bush administrations. Several other factors helped fuel the financial industry’s ascent. Paul Volcker’s monetary policy in the 1980s, and the increased volatility in interest rates that accompanied it, made bond trading much more lucrative. The invention of securitization, interest-rate swaps, and credit-default swaps greatly increased the volume of transactions that bankers could make money on. And an aging and increasingly wealthy population invested more and more money in securities, helped by the invention of the IRA and the 401(k) plan. Together, these developments vastly increased the profit opportunities in financial services.

Not surprisingly, Wall Street ran with these opportunities. From 1973 to 1985, the financial sector never earned more than 16 percent of domestic corporate profits. In 1986, that figure reached 19 percent. In the 1990s, it oscillated between 21 percent and 30 percent, higher than it had ever been in the postwar period. This decade, it reached 41 percent. Pay rose just as dramatically. From 1948 to 1982, average compensation in the financial sector ranged between 99 percent and 108 percent of the average for all domestic private industries. From 1983, it shot upward, reaching 181 percent in 2007.

The great wealth that the financial sector created and concentrated gave bankers enormous political weight—a weight not seen in the U.S. since the era of J.P. Morgan (the man). In that period, the banking panic of 1907 could be stopped only by coordination among private-sector bankers: no government entity was able to offer an effective response. But that first age of banking oligarchs came to an end with the passage of significant banking regulation in response to the Great Depression; the reemergence of an American financial oligarchy is quite recent.The Wall Street–Washington Corridor.

Of course, the U.S. is unique. And just as we have the world’s most advanced economy, military, and technology, we also have its most advanced oligarchy.

In a primitive political system, power is transmitted through violence, or the threat of violence: military coups, private militias, and so on. In a less primitive system more typical of emerging markets, power is transmitted via money: bribes, kickbacks, and offshore bank accounts. Although lobbying and campaign contributions certainly play major roles in the American political system, old-fashioned corruption—envelopes stuffed with $100 bills—is probably a sideshow today, Jack Abramoff notwithstanding.

Instead, the American financial industry gained political power by amassing a kind of cultural capital—a belief system. Once, perhaps, what was good for General Motors was good for the country. Over the past decade, the attitude took hold that what was good for Wall Street was good for the country. The banking-and-securities industry has become one of the top contributors to political campaigns, but at the peak of its influence, it did not have to buy favors the way, for example, the tobacco companies or military contractors might have to. Instead, it benefited from the fact that Washington insiders already believed that large financial institutions and free-flowing capital markets were crucial to America’s position in the world.

One channel of influence was, of course, the flow of individuals between Wall Street and Washington. Robert Rubin, once the co-chairman of Goldman Sachs, served in Washington as Treasury secretary under Clinton, and later became chairman of Citigroup’s executive committee. Henry Paulson, CEO of Goldman Sachs during the long boom, became Treasury secretary under George W.Bush. John Snow, Paulson’s predecessor, left to become chairman of Cerberus Capital Management, a large private-equity firm that also counts Dan Quayle among its executives. Alan Greenspan, after leaving the Federal Reserve, became a consultant to Pimco, perhaps the biggest player in international bond markets.

These personal connections were multiplied many times over at the lower levels of the past three presidential administrations, strengthening the ties between Washington and Wall Street. It has become something of a tradition for Goldman Sachs employees to go into public service after they leave the firm. The flow of Goldman alumni—including Jon Corzine, now the governor of New Jersey, along with Rubin and Paulson—not only placed people with Wall Street’s worldview in the halls of power; it also helped create an image of Goldman (inside the Beltway, at least) as an institution that was itself almost a form of public service.

Wall Street is a very seductive place, imbued with an air of power. Its executives truly believe that they control the levers that make the world go round. A civil servant from Washington invited into their conference rooms, even if just for a meeting, could be forgiven for falling under their sway. Throughout my time at the IMF, I was struck by the easy access of leading financiers to the highest U.S. government officials, and the interweaving of the two career tracks. I vividly remember a meeting in early 2008—attended by top policy makers from a handful of rich countries—at which the chair casually proclaimed, to the room’s general approval, that the best preparation for becoming a central-bank governor was to work first as an investment banker.

A whole generation of policy makers has been mesmerized by Wall Street, always and utterly convinced that whatever the banks said was true. Alan Greenspan’s pronouncements in favor of unregulated financial markets are well known. Yet Greenspan was hardly alone. This is what Ben Bernanke, the man who succeeded him, said in 2006: “The management of market risk and credit risk has become increasingly sophisticated. … Banking organizations of all sizes have made substantial strides over the past two decades in their ability to measure and manage risks.”

Of course, this was mostly an illusion. Regulators, legislators, and academics almost all assumed that the managers of these banks knew what they were doing. In retrospect, they didn’t. AIG’s Financial Products division, for instance, made $2.5 billion in pretax profits in 2005, largely by selling underpriced insurance on complex, poorly understood securities. Often described as “picking up nickels in front of a steamroller,” this strategy is profitable in ordinary years, and catastrophic in bad ones. As of last fall, AIG had outstanding insurance on more than $400 billion in securities. To date, the U.S. government, in an effort to rescue the company, has committed about $180 billion in investments and loans to cover losses that AIG’s sophisticated risk modeling had said were virtually impossible.

Wall Street’s seductive power extended even (or especially) to finance and economics professors, historically confined to the cramped offices of universities and the pursuit of Nobel Prizes. As mathematical finance became more and more essential to practical finance, professors increasingly took positions as consultants or partners at financial institutions. Myron Scholes and Robert Merton, Nobel laureates both, were perhaps the most famous; they took board seats at the hedge fund Long-Term Capital Management in 1994, before the fund famously flamed out at the end of the decade. But many others beat similar paths. This migration gave the stamp of academic legitimacy (and the intimidating aura of intellectual rigor) to the burgeoning world of high finance.

As more and more of the rich made their money in finance, the cult of finance seeped into the culture at large. Works like Barbarians at the Gate, Wall Street, and Bonfire of the Vanities—all intended as cautionary tales—served only to increase Wall Street’s mystique. Michael Lewis noted in Portfolio last year that when he wrote Liar’s Poker, an insider’s account of the financial industry, in 1989, he had hoped the book might provoke outrage at Wall Street’s hubris and excess. Instead, he found himself “knee-deep in letters from students at Ohio State who wanted to know if I had any other secrets to share. … They’d read my book as a how-to manual.” Even Wall Street’s criminals, like Michael Milken and Ivan Boesky, became larger than life. In a society that celebrates the idea of making money, it was easy to infer that the interests of the financial sector were the same as the interests of the country—and that the winners in the financial sector knew better what was good for America than did the career civil servants in Washington. Faith in free financial markets grew into conventional wisdom—trumpeted on the editorial pages of The Wall Street Journal and on the floor of Congress.

From this confluence of campaign finance, personal connections, and ideology there flowed, in just the past decade, a river of deregulatory policies that is, in hindsight, astonishing:

• insistence on free movement of capital across borders;

• the repeal of Depression-era regulations separating commercial and investment banking;

• a congressional ban on the regulation of credit-default swaps;

• major increases in the amount of leverage allowed to investment banks:

• a light (dare I say invisible?) hand at the Securities and Exchange Commission in its regulatory enforcement;

• an international agreement to allow banks to measure their own riskiness;

• and an intentional failure to update regulations so as to keep up with the tremendous pace of financial innovation.

The mood that accompanied these measures in Washington seemed to swing between nonchalance and outright celebration: finance unleashed, it was thought, would continue to propel the economy to greater heights. America’s Oligarchs and the Financial Crisis.

The oligarchy and the government policies that aided it did not alone cause the financial crisis that exploded last year. Many other factors contributed, including excessive borrowing by households and lax lending standards out on the fringes of the financial world. But major commercial and investment banks—and the hedge funds that ran alongside them—were the big beneficiaries of the twin housing and equity-market bubbles of this decade, their profits fed by an ever-increasing volume of transactions founded on a relatively small base of actual physical assets. Each time a loan was sold, packaged, securitized, and resold, banks took their transaction fees, and the hedge funds buying those securities reaped ever-larger fees as their holdings grew.

Because everyone was getting richer, and the health of the national economy depended so heavily on growth in real estate and finance, no one in Washington had any incentive to question what was going on. Instead, Fed Chairman Greenspan and President Bush insisted metronomically that the economy was fundamentally sound and that the tremendous growth in complex securities and credit-default swaps was evidence of a healthy economy where risk was distributed safely.

In the summer of 2007, signs of strain started appearing. The boom had produced so much debt that even a small economic stumble could cause major problems, and rising delinquencies in subprime mortgages proved the stumbling block. Ever since, the financial sector and the federal government have been behaving exactly the way one would expect them to, in light of past emerging-market crises.

By now, the princes of the financial world have of course been stripped naked as leaders and strategists—at least in the eyes of most Americans. But as the months have rolled by, financial elites have continued to assume that their position as the economy’s favored children is safe, despite the wreckage they have caused.

Stanley O’Neal, the CEO of Merrill Lynch, pushed his firm heavily into the mortgage-backed-securities market at its peak in 2005 and 2006; in October 2007, he acknowledged, “The bottom line is, we—I—got it wrong by being overexposed to subprime, and we suffered as a result of impaired liquidity in that market. No one is more disappointed than I am in that result.” O’Neal took home a $14 million bonus in 2006; in 2007, he walked away from Merrill with a severance package worth $162 million, although it is presumably worth much less today.

In October, John Thain, Merrill Lynch’s final CEO, reportedly lobbied his board of directors for a bonus of $30 million or more, eventually reducing his demand to $10 million in December; he withdrew the request, under a firestorm of protest, only after it was leaked to The Wall Street Journal. Merrill Lynch as a whole was no better: it moved its bonus payments, $4 billion in total, forward to December, presumably to avoid the possibility that they would be reduced by Bank of America, which would own Merrill beginning on January 1. Wall Street paid out $18 billion in year-end bonuses last year to its New York City employees, after the government disbursed $243 billion in emergency assistance to the financial sector.

In a financial panic, the government must respond with both speed and overwhelming force. The root problem is uncertainty—in our case, uncertainty about whether the major banks have sufficient assets to cover their liabilities. Half measures combined with wishful thinking and a wait-and-see attitude cannot overcome this uncertainty. And the longer the response takes, the longer the uncertainty will stymie the flow of credit, sap consumer confidence, and cripple the economy—ultimately making the problem much harder to solve. Yet the principal characteristics of the government’s response to the financial crisis have been delay, lack of transparency, and an unwillingness to upset the financial sector.

The response so far is perhaps best described as “policy by deal”: when a major financial institution gets into trouble, the Treasury Department and the Federal Reserve engineer a bailout over the weekend and announce on Monday that everything is fine. In March 2008, Bear Stearns was sold to JP Morgan Chase in what looked to many like a gift to JP Morgan. (Jamie Dimon, JP Morgan’s CEO, sits on the board of directors of the Federal Reserve Bank of New York, which, along with the Treasury Department, brokered the deal.) In September, we saw the sale of Merrill Lynch to Bank of America, the first bailout of AIG, and the takeover and immediate sale of Washington Mutual to JP Morgan—all of which were brokered by the government. In October, nine large banks were recapitalized on the same day behind closed doors in Washington. This, in turn, was followed by additional bailouts for Citigroup, AIG, Bank of America, Citigroup (again), and AIG (again).

Some of these deals may have been reasonable responses to the immediate situation. But it was never clear (and still isn’t) what combination of interests was being served, and how. Treasury and the Fed did not act according to any publicly articulated principles, but just worked out a transaction and claimed it was the best that could be done under the circumstances. This was late-night, backroom dealing, pure and simple.

Throughout the crisis, the government has taken extreme care not to upset the interests of the financial institutions, or to question the basic outlines of the system that got us here. In September 2008, Henry Paulson asked Congress for $700 billion to buy toxic assets from banks, with no strings attached and no judicial review of his purchase decisions. Many observers suspected that the purpose was to overpay for those assets and thereby take the problem off the banks’ hands—indeed, that is the only way that buying toxic assets would have helped anything. Perhaps because there was no way to make such a blatant subsidy politically acceptable, that plan was shelved.

Instead, the money was used to recapitalize banks, buying shares in them on terms that were grossly favorable to the banks themselves. As the crisis has deepened and financial institutions have needed more help, the government has gotten more and more creative infiguring out ways to provide banks with subsidies that are too complex for the general public to understand. The first AIG bailout, which was on relatively good terms for the taxpayer, was supplemented by three further bailouts whose terms were more AIG-friendly. The second Citigroup bailout and the Bank of America bailout included complex asset guarantees that provided the banks with insurance at below-market rates. The third Citigroup bailout, in late February, converted government-owned preferred stock to common stock at a price significantly higher than the market price—a subsidy that probably even most Wall Street Journal readers would miss on first reading. And the convertible preferred shares that the Treasury will buy under the new Financial Stability Plan give the conversion option (and thus the upside) to the banks, not the government.

This latest plan—which is likely to provide cheap loans to hedge funds and others so that they can buy distressed bank assets at relatively high prices—has been heavily influenced by the financial sector, and Treasury has made no secret of that. As Neel Kashkari, a senior Treasury official under both Henry Paulson and Tim Geithner (and a Goldman alum) told Congress in March, “We had received inbound unsolicited proposals from people in the private sector saying, ‘We have capital on the sidelines; we want to go after [distressed bank] assets.’” And the plan lets them do just that: “By marrying government capital—taxpayer capital—with private-sector capital and providing financing, you can enable those investors to then go after those assets at a price that makes sense for the investors and at a price that makes sense for the banks.” Kashkari didn’t mention anything about what makes sense for the third group involved: the taxpayers.

Even leaving aside fairness to taxpayers, the government’s velvet-glove approach with the banks is deeply troubling, for one simple reason: it is inadequate to change the behavior of a financial sector accustomed to doing business on its own terms, at a time when that behavior must change. As an unnamed senior bank official said to The New York Times last fall, “It doesn’t matter how much Hank Paulson gives us, no one is going to lend a nickel until the economy turns.” But there’s the rub: the economy can’t recover until the banks are healthy and willing to lend.

The Way Out


Looking just at the financial crisis (and leaving aside some problems of the larger economy), we face at least two major, interrelated problems. The first is a desperately ill banking sector that threatens to choke off any incipient recovery that the fiscal stimulus might generate. The second is a political balance of power that gives the financial sector a veto over public policy, even as that sector loses popular support.

 

Big banks, it seems, have only gained political strength since the crisis began. And this is not surprising. With the financial system so fragile, the damage that a major bank failure could cause—Lehman was small relative to Citigroup or Bank of America—is much greater than it would be during ordinary times. The banks have been exploiting this fear as they wring favorable deals out of Washington. Bank of America obtained its second bailout package (in January) after warning the government that it might not be able to go through with the acquisition of Merrill Lynch, a prospect that Treasury did not want to consider.

 

The challenges the United States faces are familiar territory to the people at the IMF. If you hid the name of the country and just showed them the numbers, there is no doubt what old IMF hands would say: nationalize troubled banks and break them up as necessary.

 

In some ways, of course, the government has already taken control of the banking system. It has essentially guaranteed the liabilities of the biggest banks, and it is their only plausible source of capital today. Meanwhile, the Federal Reserve has taken on a major role in providing credit to the economy—the function that the private banking sector is supposed to be performing, but isn’t. Yet there are limits to what the Fed can do on its own; consumers and businesses are still dependent on banks that lack the balance sheets and the incentives to make the loans the economy needs, and the government has no real control over who runs the banks, or over what they do.

 

At the root of the banks’ problems are the large losses they have undoubtedly taken on their securities and loan portfolios. But they don’t want to recognize the full extent of their losses, because that would likely expose them as insolvent. So they talk down the problem, and ask for handouts that aren’t enough to make them healthy (again, they can’t reveal the size of the handouts that would be necessary for that), but are enough to keep them upright a little longer. This behavior is corrosive: unhealthy banks either don’t lend (hoarding money to shore up reserves) or they make desperate gambles on high-risk loans and investments that could pay off big, but probably won’t pay off at all. In either case, the economy suffers further, and as it does, bank assets themselves continue to deteriorate—creating a highly destructive vicious cycle.

 

To break this cycle, the government must force the banks to acknowledge the scale of their problems. As the IMF understands (and as the U.S. government itself has insisted to multiple emerging-market countries in the past), the most direct way to do this is nationalization. Instead, Treasury is trying to negotiate bailouts bank by bank, and behaving as if the banks hold all the cards—contorting the terms of each deal to minimize government ownership while forswearing government influence over bank strategy or operations. Under these conditions, cleaning up bank balance sheets is impossible.

 

Nationalization would not imply permanent state ownership. The IMF’s advice would be, essentially: scale up the standard Federal Deposit Insurance Corporation process. An FDIC “intervention” is basically a government-managed bankruptcy procedure for banks. It would allow the government to wipe out bank shareholders, replace failed management, clean up the balance sheets, and then sell the banks back to the private sector. The main advantage is immediate recognition of the problem so that it can be solved before it grows worse.

 

The government needs to inspect the balance sheets and identify the banks that cannot survive a severe recession. These banks should face a choice: write down your assets to their true value and raise private capital within 30 days, or be taken over by the government. The government would write down the toxic assets of banks taken into receivership—recognizing reality—and transfer those assets to a separate government entity, which would attempt to salvage whatever value is possible for the taxpayer (as the Resolution Trust Corporation did after the savings-and-loan debacle of the 1980s). The rump banks—cleansed and able to lend safely, and hence trusted again by other lenders and investors—could then be sold off.

 

Cleaning up the megabanks will be complex. And it will be expensive for the taxpayer; according to the latest IMF numbers, the cleanup of the banking system would probably cost close to $1.5 trillion (or 10 percent of our GDP) in the long term. But only decisive government action—exposing the full extent of the financial rot and restoring some set of banks to publicly verifiable health—can cure the financial sector as a whole.

 

This may seem like strong medicine. But in fact, while necessary, it is insufficient. The second problem the U.S. faces—the power of the oligarchy—is just as important as the immediate crisis of lending. And the advice from the IMF on this front would again be simple: break the oligarchy.

 

Oversize institutions disproportionately influence public policy; the major banks we have today draw much of their power from being too big to fail. Nationalization and re-privatization would not change that; while the replacement of the bank executives who got us into this crisis would be just and sensible, ultimately, the swapping-out of one set of powerful managers for another would change only the names of the oligarchs.

 

Ideally, big banks should be sold in medium-size pieces, divided regionally or by type of business. Where this proves impractical—since we’ll want to sell the banks quickly—they could be sold whole, but with the requirement of being broken up within a short time. Banks that remain in private hands should also be subject to size limitations.

 

This may seem like a crude and arbitrary step, but it is the best way to limit the power of individual institutions in a sector that is essential to the economy as a whole. Of course, some people will complain about the “efficiency costs” of a more fragmented banking system, and these costs are real. But so are the costs when a bank that is too big to fail—a financial weapon of mass self-destruction—explodes. Anything that is too big to fail is too big to exist.

 

To ensure systematic bank breakup, and to prevent the eventual reemergence of dangerous behemoths, we also need to overhaul our antitrust legislation. Laws put in place more than 100 years ago to combat industrial monopolies were not designed to address the problem we now face. The problem in the financial sector today is not that a given firm might have enough market share to influence prices; it is that one firm or a small set of interconnected firms, by failing, can bring down the economy. The Obama administration’s fiscal stimulus evokes FDR, but what we need to imitate here is Teddy Roosevelt’s trust-busting.

 

Caps on executive compensation, while redolent of populism, might help restore the political balance of power and deter the emergence of a new oligarchy. Wall Street’s main attraction—to the people who work there and to the government officials who were only too happy to bask in its reflected glory—has been the astounding amount of money that could be made. Limiting that money would reduce the allure of the financial sector and make it more like any other industry.

 

Still, outright pay caps are clumsy, especially in the long run. And most money is now made in largely unregulated private hedge funds and private-equity firms, so lowering pay would be complicated. Regulation and taxation should be part of the solution. Over time, though, the largest part may involve more transparency and competition, which would bring financial-industry fees down. To those who say this would drive financial activities to other countries, we can now safely say: fine. Two Paths.

 

To paraphrase Joseph Schumpeter, the early-20th-century economist, everyone has elites; the important thing is to change them from time to time. If the U.S. were just another country, coming to the IMF with hat in hand, I might be fairly optimistic about its future. Most of the emerging-market crises that I’ve mentioned ended relatively quickly, and gave way, for the most part, to relatively strong recoveries. But this, alas, brings us to the limit of the analogy between the U.S. and emerging markets.

 

Emerging-market countries have only a precarious hold on wealth, and are weaklings globally. When they get into trouble, they quite literally run out of money—or at least out of foreign currency, without which they cannot survive. They must make difficult decisions; ultimately, aggressive action is baked into the cake. But the U.S., of course, is the world’s most powerful nation, rich beyond measure, and blessed with the exorbitant privilege of paying its foreign debts in its own currency, which it can print. As a result, it could very well stumble along for years—as Japan did during its lost decade—never summoning the courage to do what it needs to do, and never really recovering. A clean break with the past—involving the takeover and cleanup of major banks—hardly looks like a sure thing right now. Certainly no one at the IMF can force it.

 

In my view, the U.S. faces two plausible scenarios. The first involves complicated bank-by-bank deals and a continual drumbeat of (repeated) bailouts, like the ones we saw in February with Citigroup and AIG. The administration will try to muddle through, and confusion will reign.

 

Boris Fyodorov, the late finance minister of Russia, struggled for much of the past 20 years against oligarchs, corruption, and abuse of authority in all its forms. He liked to say that confusion and chaos were very much in the interests of the powerful—letting them take things, legally and illegally, with impunity. When inflation is high, who can say what a piece of property is really worth? When the credit system is supported by byzantine government arrangements and backroom deals, how do you know that you aren’t being fleeced?

 

Our future could be one in which continued tumult feeds the looting of the financial system, and we talk more and more about exactly how our oligarchs became bandits and how the economy just can’t seem to get into gear.

 

The second scenario begins more bleakly, and might end that way too. But it does provide at least some hope that we’ll be shaken out of our torpor. It goes like this: the global economy continues to deteriorate, the banking system in east-central Europe collapses, and—because eastern Europe’s banks are mostly owned by western European banks—justifiable fears of government insolvency spread throughout the Continent. Creditors take further hits and confidence falls further. The Asian economies that export manufactured goods are devastated, and the commodity producers in Latin America and Africa are not much better off. A dramatic worsening of the global environment forces the U.S. economy, already staggering, down onto both knees. The baseline growth rates used in the administration’s current budget are increasingly seen as unrealistic, and the rosy “stress scenario” that the U.S. Treasury is currently using to evaluate banks’ balance sheets becomes a source of great embarrassment.

 

Under this kind of pressure, and faced with the prospect of a national and global collapse, minds may become more concentrated.

 

The conventional wisdom among the elite is still that the current slump “cannot be as bad as the Great Depression.” This view is wrong. What we face now could, in fact, be worse than the Great Depression—because the world is now so much more interconnected and because the banking sector is now so big. We face a synchronized downturn in almost all countries, a weakening of confidence among individuals and firms, and major problems for government finances. If our leadership wakes up to the potential consequences, we may yet see dramatic action on the banking system and a breaking of the old elite. Let us hope it is not then too late.


Baráttudagar í október: Ráðstefna - ári frá hruni!

Um helgina, 10. og 11. október, verður haldin ráðstefna í tilefni þess að ár er frá hruni. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir með húsrúm leyfir.

 

Vandað var við valið á fyrirlesurum og þess gætt að erindin spanni vítt svið.

 

Fyrirlesarar verða:

Andrea Ólafsdóttir, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Gunnar Skúli Ármannsson, Helga Þórðardóttir, Herbert Sveinbjörnsson, Héðinn Björnsson, Jakobína Ólafsdóttir, Kolbeinn Stefánsson, Lilja Mósesdóttir, Vésteinn Valgarðsson, Þorleifur Gunnlaugsson, Þorvaldur Þorvaldsson, Þórarinn Hjartarson og Þórður Björn Sigurðsson.

 

Fundarstjórar verða:

G. Rósa Eyvindardóttir, Héðinn Björnsson, Vésteinn Valgarðsson og Þorvaldur Þorvaldsson.

 

Fundarstaður er:

MÍR-salurinn, Hverfisgötu 105, Reykjavík.

Ráðstefnan skiptist í fjórar málstofur. Þrjár málstofur verða á laugardaginn og ein á sunnudaginn.

 

1. málstofa: Bankahrunið og reynslan af fyrsta ári kreppunnar. Laugardagur kl. 10-12:

Frummælendur:

Herbert Sveinbjörnsson, Þórarinn Hjartarson og Þórður Björn Sigurðsson.

 

2. málstofa: Hverjir fara með völd á Íslandi. Laugardagur kl. 13-15:

Frummælendur:

Gunnar Skúli Ármannsson, Jakobína Ólafsdóttir og Kolbeinn Stefánsson.

 

3. málstofa: Átök og verkefni fram undan: Laugardagur kl. 16-18:

Frummælendur:

Andrea Ólafsdóttir, Lilja Mósedóttir og Þorleifur Gunnlaugsson.

 

Kvöldverður: Matur, menning og gleðskapur (MMG).

Sameiginlegur kvöldverður í MÍR-salnum á laugardag kl. 19-22.

 

4. málstofa: Ný stefna fyrir Ísland: Sunnudagur kl. 11-13.

Frummælendur:

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Helga Þórðardóttir, Vésteinn Valgarðsson og Þorvaldur Þorvaldsson.

 

Að ráðstefnunni lokinni verður opinn umræðufundur undir yfirskriftinni: Drög að nýrri byltingarhreyfingu. Sunnudagur kl. 14-18 í Friðarhúsinu á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. Umræðum stjórna Héðinn Björnsson og Þórarinn Hjartarson.

 


Er Íslenskur almenningur afgangsstærð?

Friðrik Már Baldursson, prófessor í hagfræði fjallaði í fréttum rúv um hugsanlegt greiðslufall íslenska ríkisins ef ekki komi til frekari erlendar lánveitingar. Þetta telur Friðrik mjög slæmt því "Orðspor þjóðarinnar biði þá mikinn hnekki". Það er stórmerkilegt að þegar þúsundir manna eru að missa vinnuna og heimili sín að þá er orðspor þjóðarinnar, hjá  valdaklíkum Evrópu, mesta áhyggjuefni prófessorsins. Hefur orðspor okkar ekki þegar beðið hnekki, einmitt vegna þeirrar hugmyndafræði sem prófessorinn boðar?  Það er haft eftir Friðriki að ef við fáum ekki lán þá sé greiðslufall óumflýjanlegt því.

Þjóðarbúið gæti þá einvörðungu reitt sig á afgang af viðskiptum við útlönd sem myndi ekki duga til að standa við skuldbindingar.

Gengur þessi málflutningur upp? Afgangur af viðskiptum við útlönd er í sögulegu hámarki þessa dagana. Hvernig ætlar prófessorinn að borga aftur þau lán sem hann telur að við þurfum að taka til viðbótar nú,  ef núverandir afgangur við útlönd helst óbreyttur eða minnkar. Eykst afgangur við útlönd við það taka meiri lán? Er ekki samkvæmt þessu greiðslufall óumflýjanlegt. Skipta ekki innviðir íslensks samfélags meira máli en svokallað orðspor okkar?  Er ekki betra fyrir íslenskan almenning að þjóðarbúið  fari í greiðslufall strax frekar en að fresta því?

í Fréttinni kemur fram að 

Í dag nemur gjaldeyrisforði Íslendinga um 400 milljörðum króna sem eru að mestu lán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og lán frá Norðurlöndunum. Ef ekki væri fyrir þessi lán væri gjaldeyrisforðinn lítill sem enginn. Eina féð sem þjóðin hefði þá haft til ráðstöfunar væru útflutningstekjurnar. Friðrik Már Baldursson, prófessor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík segir að við þessar aðstæður sé erfitt að aflétta gjaldeyrishöftum. Til stóð að aflétta hluta haftanna þann 1. nóvember næstkomandi

Fram hefur komið að aðalástæðan fyrir gjaldeyrishöftunum er til að koma í veg fyrir að eigendur svokallaðra jöklabréfa felli gengið þegar þeir fara með fé sitt úr landi. Er prófessorinn með þessu að segja að við eigum að nota gjaldeyrisvaraforðan (sem er að mestu er tekin að láni) til að halda genginu uppi meðan peningarnir streyma úr landi. Heldur prófessorinn að það geri þjóðarbúinu auðveldara fyrir að standa undir afborgunum af lánum?

Skeytingarleysið gagnvart venjulegum Íslendingum sem sjá fram á atvinnumissi, gjaldþrot, skerðingu á opinberri þjónustu, aukinni skattpíningu o.s.frv. er hrópandi í hverju sérfræðingaviðtalinu á fætur öðru. Það eina sem margir þessara sérfræðinga virðast hafa áhuga á að fjalla um er (óræð) verndun á orðspori þjóðarinnar, stöðugt gengi og jöfnuður í ríkisfjármálum. Þetta telja margir sérfræðingar að skipti megin máli og vega mun þyngra en velferð þjóðarinnar. Svo virðist sem margir þessara sérfræðinga telji að allt sé til vinnandi að ná þessum markmiðum óháð því hver kostnaðurinn verður fyrir Íslenskt samfélag.

Er ekki komin tími til að svokallaðir sérfræðingar tali máli íslensks almennings í stað þess að tala endalaust fyrir því að hagsmunir fjárfesta gangi fyrir öllu öðru.

Benedikt Gunnar Ófeigsson


Við erum vinstrið í vinstristjórninni

Viðtal Karls Blöndal við Ögmund Jónasson.

 

Ögmundur Jónasson sagði af sér embætti heilbrigðisráðherra í liðinni viku vegna þess að hann gat ekki fallist á kröfu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um að ríkisstjórnin talaði einni röddu í Icesave-málinu. Margir hafa hins vegar á tilfinningunni að hin raunverulega ástæða afsagnar Ögmundar sé ekki komin fram. Hann segir að málið eigi sér langan aðdraganda þar sem baráttan hafi verið á milli opinna, þingræðislegra vinnubragða og valdboðs framkvæmdavaldsins.

„Því lauk með því að yfirgnæfandi meirihluti þingsins samþykkti fyrirvara við Icesavesamkomulagið og allur þingheimur kom með beinum eða óbeinum hætti að smíði þeirra. Þegar það gerist síðan í haust að við fáum fréttir af því að viðbrögð séu komin frá Hollendingum og Bretum taldi ég aftur eðlilegt að málið færi inn í þingið skuldbindingalaust og þinginu yrði gerð grein fyrir því hvað lægi á borðinu. En aftur var krafa frá Bretum og Hollendingum um leynd.“

Ögmundur kveðst ekki átta sig á því hvers vegna ríkisstjórnin sá ástæðu til að samþykkja þessa kröfu um leynd.

 

Frammi fyrir tveimur afarkostum

„Það er mér hulin ráðgáta,“ segir hann. „Auðvitað gerist það stundum í samningum að teflt er fram einhverjum minnisblöðum, sem menn eru ekki endilega að auglýsa og eru að kanna hvort vilji er til að taka á tilteknum atriðum. En þegar raunverulegir samningar hefjast þurfa endanlegir ábyrgðarmenn gagnvart þjóðinni að koma að málinu og það er Alþingi. Ég vil að þingið fái málið til umfjöllunar án skuldbindinga. Þetta vildi ríkisstjórnin ekki fallast á og sagði að því aðeins færi málið fyrir þingið að fyrir því væri tryggur meirihluti. Mér var sagt að væri afstaða manna ekki tryggð fyrir vikulokin í vikunni sem leið myndi stjórnin springa. Þetta var afdráttarlaus yfirlýsing…“

… af hálfu Samfylkingar?„… af hálfu Samfylkingarinnar og formaðurinn í mínum flokki sagði að hann teldi svo brýnt að ná landi núna með hraði að hann tæki undir þessar áherslur forsætisráðherra. Formennirnir voru því sameinaðir í þessari afstöðu. Við svo búið sá ég mér ekki annað fært en að hverfa úr stjórninni þótt ég gerði það með miklum trega. Ég stóð þannig frammi fyrir tveimur afarkostum, annaðhvort segði stjórnin af sér eða ég viki.“

 

Ósanngjarn málflutningur

Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, er meðal þeirra sem látið hafa að því liggja að Icesave liggi ekki að baki þessari ákvörðun heldur hafi Ögmundur ekki viljað takast á við niðurskurðinn í heilbrigðisráðuneytinu. Ögmundur þegir í nokkrar sekúndur þegar hann er spurður um þetta en segir svo: „Ég veit ekki hvaða orð ég á að nota um þennan málflutning sem er til þess fallinn að gera lítið úr mínum gjörðum og drepa málefnalegum ágreiningi á dreif. Mér sárnaði þetta mjög. Vissulega er vitað að ég hef verið mjög gagnrýninn á þá ströngu niðurskurðarkröfu sem reist er á hendur velferðarkerfinu á fjárlögum. Ég tel að við séum að fara í hættulega brattan niðurskurð sem gæti valdið varanlegu tjóni á velferðarkerfinu. Þessa gagnrýni mína hef ég viðrað innan ríkisstjórnarinnar, í mínum þingflokki og opinberlega. Að sama skapi hef ég aldrei farið í felur með skoðun mína á Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og ráðleggingum hans. En ef ég hefði verið að hverfa úr brúnni vegna þeirra verkefna sem ég fékkst við hefði ég einfaldlega sagt það. Hvers vegna í ósköpunum ætti ég ekki að segja það? Mér leið vel í heilbrigðisráðuneytinu og þrátt fyrir krefjandi verkefni fann ég fyrir miklum samhug og meðbyr með mínu verklagi og áherslum. Staðreyndin er sú að þegar ég gekk úr ríkisstjórn tók það mig sárast að hverfa frá þeim verkefnum sem ég hef haft með höndum í heilbrigðisráðuneytinu. Í samstarfi við það góða fólk, sem þar starfar, og stofnanir, sem undir ráðuneytið heyra, hefur náðst ótrúlegur árangur.

Ég hef sagt að ég vildi fara með fólki í gegnum þennan niðurskurð og aldrei ganga lengra en svo að kerfið og grundvöllur þess yrði ekki skaddaður varanlega.Því næ ég ekki fram með því að fara frá.

 

Þröngvað til afsagnar úr stjórninni

Til að botna þessa hugsun er alveg afdráttarlaust að ég segi af mér sem heilbrigðisráðherra ekki vegna þess að ég vilji ekki glíma við þau verkefni, sem eru framundan og ég treysti mér til að gera í góðri sátt og samvinnu við stjórnendur og starfsfólk, heldur vegna hins að mér var stillt upp við vegg og þröngvað til að segja mig úr ríkisstjórninni, ella spryngi hún af mínum völdum. Það er mergurinn málsins. Það er ástæðan fyrir því að ég hætti. Ég hefði viljað halda því verki áfram sem ég hóf í heilbrigðisráðuneytinu.“

Eftir því sem Ögmundur fær séð gera Bretar og Hollendingar athugasemdir við helstu fyrirvarana sem Alþingi setti þegar Icesavesamkomulagið var afgreitt í sumar: „Og þá er einfaldlega ekkert annað fyrir okkur að gera en að taka þetta inn í þingið og ræða: Hvað gerum við nú, bræður og systur? Þá er að horfast í augu við það verkefni.“

– Þýða athugasemdir Breta og Hollendinga að semja þurfi upp á nýtt?

„Í rauninni eru þeir með viðbrögðum sínum að reyna að semja upp á nýtt. Þeir líta svo á að við höfum sett fram óaðgengilega skilmála. Þeir tefla þá fram öðrum hugmyndum og eru þar með búnir að opna á eins konar samningaferli. Hvernig bregðumst við við því? Jú, við tökum upp þráðinn þar sem honum var sleppt í sumar. Hvar var það? Á Alþingi Íslendinga. Þá tökum við umræðu um hvað eigi að gera og hefjum hana þar. Framkvæmdavaldið, ríkisstjórnin, á að fara inn í þingið, gera grein fyrir stöðu mála, efna til umræðna um það og setja síðan inn í farveg. Þetta vinnulag finnst mér vera eðlilegt og gef ég mér þá ekkert um niðurstöðuna.

Þetta snýst nefnilega ekki bara um efnisinnihald. Þetta snýst um virðingu fyrir Alþingi og auk þess er ég sannfærður um að það er miklu farsælla fyrir málið allt að við gerum þetta í sameiningu. Það verður líka að gera þá kröfu til allra þeirra sem bera pólitíska ábyrgð á vandamálum okkar að þeir víkist ekki undan að takast á við afleiðingar gjörða sinna.

Annars hefur það viljað brenna við að menn leggist í vörn fyrir tillögur samningamanna án þess að fjallað hafi verið um þær á Alþingi.“

– Setti Steingrímur J. Sigfússon sig vísvitandi í þessa stöðu og lagði of mikið undir?

„Ég held að allt frá upphafi þessa máls síðastliðið haust hafi of mikið verið lagt undir. Að sjálfsögðu hefur Steingrímur reynt að gera sitt besta. Samninganefndin gerði sitt besta. Það er hins vegar óskynsamlegt að tengja þessi mál einstaklingum, hvort sem þeir eru í samninganefndum eða ráðuneytum. Þá fer málið að snúast um persónur. Allar götur frá hruninu í fyrra höfum við staðið rangt að málum. Við höfum látið stjórnast af hótunum og verið fljótfær. Við höfum vanrækt að tala við þessar þjóðir, bæði ráðamenn og þjóðirnar sem slíkar. Eva Joly talaði við fjórar þjóðir samtímis.

Eftir að ég sagði af mér sem heilbrigðisráðherra hef ég verið í viðtölum um allan heim um stöðu okkar þar sem ég hef reynt að tala máli Íslands og skýra hvað það er sem fyrir okkur vakir, að það vaki fyrir Íslendingum að standa við sínar skuldbindingar, að þeir vilji fá að vita það eitt hverjar þær eru, að þeir vilji að reglur réttarríkisins séu virtar og þetta sé spurning um sanngirni. Það bregður svo við að hvar sem farið er með þennan málflutning til almennings skilur fólk þetta. Þingmenn, sem hafa farið út á fundi Evrópuráðsins, á Norðurlandaþing, finna alls staðar þegar efnt er til almennrar umræðu utan húsakynna seðlabanka og valdastofnana að auðvelt er að tala máli Íslands. Fólk áttar sig líka á að þegar þjóð í kreppu er að forgangsraða og horfir til þeirra réttinda sem þarf að virða eru ekki bara til eignaréttindi, réttindi þeirra sem eiga eitthvað á bankabók einhvers staðar. Til eru önnur réttindi; mannréttindi, réttindi komandi kynslóða og öllu þessu þarf að tefla saman. Það er nefnilega eitt að horfa á einn banka fara á hausinn og annað þegar fjármálakerfi heillar þjóðar hrynur og það að hluta til af völdum annarra aðila eins og Breta sem ollu hrikalegu tjóni á íslensku fjármálakerfi með hryðjuverkalögunum á sínum tíma.“

Menn hafa velt því fyrir sér hvers vegna þessi þáttur hafi ekki verið notaður í samningunum um Icesave.

„Af hverju var það ekki notað í viðræðum við bresku þjóðina?“ spyr Ögmundur á móti. „Hún skilur þetta. Ég hef farið á fundi hjá breska Verkamannaflokknum og verkalýðshreyfingunni í Evrópu og víðar. Þar skilja menn þetta mæta vel. En við erum of föst inni í þessum þröngu hagsmunum peningafólks og þeirra sem eitthvað eiga og breytir það því ekki að ég hef fulla samúð með því fólki sem tapaði sparnaði sínum og ég vil greiða því en um leið og við tölum svona – og segjum jafnframt að Íslendingar séu reiðir og leiðir yfir því sem gerðist, þeir vilji ná í þá peninga sem skotið var undan, þeir vilji greiða skuldir sínar – erum við komin í allt annað samhengi.

 

Heimslögregla kapítalismans

En hvað gerist? Lánardrottnar okkar sameinast um að kalla til Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, sem ég hef skilgreint sem heimslögreglu kapítalismans, til að tryggja hagsmuni lánardrottnanna. Þeir hafa síðan fengið til liðs við sig Evrópusambandið og dapurlegast af öllu hefur verið að fylgjast með Norðurlöndunum sem við héldum að væru vinaþjóðir okkar. Aðeins Færeyingar hafa risið undir því sæmdarheiti og sannað að allt er afstætt í heiminum, hinir smæstu geta orðið stærstir. Allt þetta lið er að setja á okkur þumalskrúfurnar, vill helst ekki viðurkenna það en síðan kemur í ljós að allt er þetta samansúrrað. Við sjáum nú framan í heim, sem við höfðum ekki kynnst af eigin raun.“

– Hvernig lítur hann út?

„Hann er kaldhamraður og óvæginn og hugsar um það eitt að passa upp á hagsmuni lánardrottna. Svo halda menn þegar hér kemur Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn með kröfugerð á hendur okkur að þar innan borðs ráði hagfræðingar. Þetta hefur ekkert með hagfræði að gera, ekki nokkurn skapaðan hlut. Þetta er bara pólitískt vald sem beitir aðferðafræði sem alls staðar hefur keyrt þjóðir í þrot. Þeir eru ekki að hugsa um neitt annað en að kreista sem mest út úr okkur á sem skemmstum tíma og sjá til þess að við getum greitt lánardrottnum okkar í botn.“

Hagfræðingurinn Joseph Stiglitz sagði þegar hann kom til Íslands í haust að kjör Íslendinga hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum væru mild miðað við kjör margra annarra.

„Jú, það er alveg rétt, hann sagði að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn væri ekki eins vondur við okkur og marga aðra, kannski þarf hann þess ekki þegar hann hefur ríkisstjórn sem er eins dugleg að fara að hans óskum og við höfum verið og með aðila vinnumarkaðar, sem vildu jafnvel ganga lengra í niðurskurði en sjálfur Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn. Þá þarf hann náttúrlega ekki að reiða svipu sína hátt til lofts. En Stiglitz var jafnframt með varnaðarorð og sagði til dæmis að Íslendingar ættu ekki að taka gjaldeyrisvaraforðalánin, sem Alþjóðgjaldeyrissjóðurinn væri að ráðleggja. Íslendingar ættu að taka miklu minna.

Á tvennt er að líta. Annars vegar er það goðsögn og ímyndun að vitneskja um gjaldeyrisvaraforða sem allur er á lánum verði til að styrkja gjaldmiðil. Það er ranghugmynd. Hitt er að eigi að nota hann til að styrkja gjaldmiðilinn er hætt við að hann fari í að fóðra hákarlana. Ég hef aldrei fengið nægilega góð svör við því hvers vegna við þurfum 5,2 milljarða Bandaríkjadollara í gjaldeyrisvaraforða. Af hverju ekki 1,6 eða 2,6 milljarða? Þetta eru spurningar sem aldrei hefur verið svarað. Þegar grannt er skoðað mun þessi gjaldeyrisforði kosta okkur í vexti á hverju ári tæplega tuttugu milljarða króna nettó.

 

Alþjóðagjaldeyrissjóðinn úr landi

Við höfum ekki tekið umræðu um þessar spurningar en Stiglitz varaði okkur við þessu. Ég hef lagt til að við fáum Joseph Stiglitz sem sérstakan ráðgjafa ríkisstjórnarinnar til að stíga upp á vogarskálarnar til mótvægis við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn sem hins vegar þarf að hverfa úr landi hið bráðasta. Við höfum ekkert við hann að gera hér.“

Ögmundur segir að tónninn frá Evrópusambandinu sé einnig farinn að trufla sig.

„Ég er einn af þeim sem hafa viljað hreinsa þessa Evrópusambandsumræðu út úr íslensku þjóðlífi með því að þjóðin geti greitt um það atkvæði til eða frá hvort við ætlum inn í ESB eða ekki. Hins vegar er hótunartónninn sem er tengdur þessari umræðu farinn að trufla mig.

Íslendingar nálgast Evrópusambandið með betlibauk í hendinni og velta fyrir sér hvort þeim verði hleypt inn eða ekki og á hvaða forsendum – ég held að Evrópusambandið óski eftir því að komast yfir Ísland og miðin hérna norður af. Þetta er spurning um Norðurhöfin, auðlindir í sjó, siglingar og svo framvegis eins og margir hafa bent á.“

Ögmundur gefur lítið út á að Evrópusambandið leysi vanda Íslendinga.

„Ég er sannfærður um að við byrjum heima hjá okkur. Allt átti að lagast um leið og við sendum inn umsóknarbeiðni. Það hefur staðið á því. Síðan er sagt að það sé út af Icesave og svo einhverju öðru. Ég held að þetta sé ekki svona. Menn eru alltaf að reyna að finna leiðir til að réttlæta Evrópusambandsaðild. Í huga sumra jafngildir ESB nánast himnaríki þar sem menn verði hólpnir. Þar sé læknað og líknað við hljóðfæraslátt. Ég held að þetta sé bara ekkert svona. Evrópa er allt önnur en fyrir 20 árum þegar hún var ríkra manna klúbbur. Þarna eru ríkir og snauðir.

Lettland fékk enga aðstoð frá Evrópusambandinu en er nú þröngvað til að skera niður í heilbrigðiskerfinu og eyðileggja það varanlega.“

 

Margir órólegir yfir hræringum í VG

Mikil ólga hefur verið innan VG eftir afsögn Ögmundar.

„Margir eru órólegir innan okkar vébanda yfir þeim hræringum sem nú eru uppi. Ég held að engum – og þar er ég meðtalinn – finnist þetta ákjósanleg eða skemmtileg staða, alls ekki. Margir telja að það vanti vinstrið í vinstristjórnina. Og auðvitað er það opinbert leyndarmál að á undanförnum árum hefur Samfylkingin ekki verið neinn vinstriflokkur. Hún hefur verið afar höll undir frjálshyggju og alltof leiðitöm erlendum öflum. VG þyrfti að vera mun ákveðnari leiðsögumaður ef við ætlum okkur að geta kallað stjórnina vinstristjórn. En viðfangsefni okkar í VG er að leysa hinn málefnalega ágreining. Við erum flokkur málefna og hugsjóna á meðan flestir aðrir eru flokkar hagsmuna. Við erum vinstrið í vinstristjórninni. Þegar við göngum til samstarfs við aðra flokka verðum við að tryggja að hugsjónir okkar fái ráðið. Það hefur verið einblínt á tæknilegar útfærslur á tæknilegum lausnum. En allt er þetta í raun stjórnmál. Hverjum er í hag að halda vöxtum háum? Hverjum er í hag að taka hundraða milljarða gjaldeyrislán? Hverjum er í hag að skera niður með því offorsi sem lagt er upp með að kröfu AGS? Er þetta að kröfu vinstrimanna? Nei, þetta eru kröfur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, fulltrúa frjálshyggju og auðmagns.

Hvað varðar núverandi deilur er ég viss um að við leiðum þær til lykta þegar við greinum hið málefnalega í þeim. Þá verður viðfangsefnið að leysa hinn málefnalega ágreining. Ég hef vissulega fundið fyrir gagnrýni en stuðningurinn sem ég hef fundið fyrir er miklu kröftugri. Það sem leiddi okkur fram af hengifluginu í banka- og fjármálahruninu var gagnrýnisleysi og fylgispekt við tilskipanir og vald. Það gleðilega sem gerðist í vetur leið var að samfélagið opnaðist skyndilega og fór allt í einu að víbra af krafti. Þetta má ekki drepa.“

– En það virðist einmitt vera að þetta augnablik þegar glugginn opnaðist sé horfið?

„Ég hef þessa tilfinningu einmitt líka. Þess vegna finnst mér skipta svo miklu máli að opna hann aftur og þar er komin ástæðan fyrir mínu brölti. Þetta er nokkuð sem mér finnst skipta sköpum í þjóðfélaginu. Menn spyrja: Hvað er það nákvæmlega í skilmálum Icesavesamningsins sem þú ert að tala um. Ég er ekki bara að tala um það. Ég er að tala um þetta í miklu víðara samhengi. Ég er að tala um opið, lýðræðislegt, kraftmikið samfélag og að við högum vinnubrögðum okkar á þá lund að það styrki undirstöður þess en veiki þær ekki.“

– Um helgina sagði Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, formaður þingflokks Vinstri grænna, og ítrekaði í Morgunblaðinu í gær að þú ættir einfaldlega að setjast aftur í ráðherrastól.

„Mér þótti vænt um þá hvatningu sem ég hef heyrt mjög víða að þessa dagana. En ég er náttúrlega kominn út og geri það á ákveðnum forsendum. Þessar forsendur yrðu allar að breytast til að ég ætti afturkvæmt.“

– Innan úr þínum flokki heyrist að menn eigi erfitt með það hvernig samstarfsflokkurinn umgengst ykkur, að Samfylkingin geri VG að kyngja hverju málinu á eftir öðru. Þetta hafi gerst í ESB-málinu og nú aftur vegna Icesave.

„Ég ætla nú að gerast dálítið grimmari í okkar garð líka. Ég ætla að horfa á okkur öll í þessu samhengi. Ég held að við þurfum öll að taka okkur saman í andlitinu, hvort sem við erum í Samfylkingunni eða VG, og ég horfi líka til stjórnarandstöðunnar. Fyrir nokkrum dögum sáum við hvernig Sjálfstæðisflokkurinn brást við þegar hann var beðinn að leggjast yfir lausn á Icesave-málinu. Þá lagði hann hnakk á gamla flokkshestinn. Ég beini  gagnrýninni að okkur öllum.“

Ögmundur segir að trúverðugleiki stjórnmála á Íslandi hafi beðið hnekki í hruninu og nú þurfi að endurheimta hann: „Hvers vegna ættu menn annars að þurfa að framfylgja valdboðshugsun?“ spyr hann. „Varla óttast menn eigin málstað? Sá, sem ekki óttast eigin málstað, hræðist ekki neitt. Hann hræðist ekki opnar umræður óbeislaðs fólks og þannig finnst mér að við eigum að vinna í öllu.

Það er svo mikill sköpunarkraftur í opinni umræðu. Þá verða til nýjar lausnir.

Fólk hefur stundum sagt að það þurfi að gera ýmislegt sem er óvinsælt. Ég held að of mikið sé gert úr þessu. Ég held að það sé einmitt mjög vinsælt að finna leiðir til þess að koma saman út úr vandanum, jafnvel þótt við þurfum að leggja á okkur og herða ólarnar. Þetta hef ég fundið á öllum heilbrigðisstofnunum sem ég hef komið inn á. Fólk er tilbúið að taka á saman, menn hafa verið tilbúnir að gefa eftir af vinnu sinni og minnka starfshlutfall til að félagarnir missi ekki vinnuna. Við eigum af fremsta megni að forðast að gera það sem er óvinsælt. Við eigum að gera það sem er sanngjarnt og réttlátt. Það er vinsælt þó að það sé erfitt.“

– Mun ríkisstjórnin komast í gegnum þetta?

„Það veltur allt á því hvað hún gerir. Þetta eru vissulega þyngri verkefni en Íslendingar hafa áður staðið frammi fyrir og nú þarf hugkvæmni til róttækra aðgerða. Ef ríkisstjórnin er reiðubúin að skoða ýmsa þætti sem við höfum vikið að og snúa að Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, snúa að vöxtum, snúa að þessum bratta niðurskurði í velferðarmálum og aðkomu erlendra sérfræðinga, að ráðgjöf við okkur – þarna er ég að horfa til næstu mánaða, kannski missera – held ég að hún eigi góða möguleika á að þjappa þjóðinni saman. Takist þetta ekki þarf hún náttúrulega að hugsa sinn gang.“

 

Fyrst hugsjónirnar, svo stofnanirnar

– Hvað þarf til að þú veitir Icesave brautargengi á þingi?

„Það er mikilvægt fyrir mig að málið fari inn í þingið skuldbindingalaust. Síðan er ég tilbúinn ásamt öðrum að setjast þar yfir málið.“

– Hver er framtíð Vinstri grænna eftir þessa atburði. Er VG tveir flokkar, sumir til vinstri og aðrir grænir?

„Ég held ekki. Flest erum við félagarnir bæði vinstri og græn, fólk með svipaðar pólitískar áherslur og við eigum alla möguleika á því að dafna áfram sem heildstæð hreyfing. Þá verðum við náttúrlega að virða sjónarmið hvert annars. Ef svo fer að menn telja grunngildum sínum ógnað eiga menn ekki lengur samleið. Stjórnmálaflokkar eru ekkert til þess að vera til að eilífu. Þetta eru skipulagsform utan um lífsviðhorf og baráttu fólks og ef skipulagsformið rúmar ekki hugsjónirnar endurskoðar þú skipulagsformið. Það liggur í augum uppi. Fyrst eru það hugsjónirnar, svo koma stofnanirnar. Þetta er í fyrsta skipti sem VG er í ríkisstjórn. Enda þótt mikið hafi farið fyrir gagnrýnistali síðustu daga skulum við ekki gleyma því sem vel hefur verið gert. Við þær erfiðu aðstæður, sem uppi eru í þjóðfélaginu, er VG sá stjórnmálaflokkur, sem brýnast er að hafa í ríkisstjórn. VG á að vera sál og samviska stjórnarráðsins næstu árin.“


Gegnsæi

Góð umfjöllun í speglinum um gegnsæi í umræðunni.

Eru örlög venjulegs fólks falinn í orðskrúði sérfræðinga?

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir talar um ógegnsæi í umfjöllun fjölmiðla um efnahagsmál.

Benedikt Gunnar Ófeigsson

 


Er það ekki Þjóðin sem er í gíslingu Jóhönnu og Steingríms?

Gunnar Helgi  Kristinsson "stjórnmálafræðingur" sagði í fréttum rúv að stjórnin væri í raun fallin og að ástæða þess væri að Ögmundur Jónason og nokkrir aðrir þingmenn héldu stjórninni í gíslingu.

Um afsögn Ögmundar sem Heilbrigðisráðherra er haft eftir Gunnari;

Gunnar Helgi segir að þetta geti ekki gengið. Ögmundur hafi leikið djarft þegar hann sagði af sér. En þar með hafi hann hugsanlega vonast til þess að ráða öllum stefnumálum ríkisstjórnarinnar. Hann þurfi ekki nema tvo til viðbótar til þess að ná því en virðist hafa fleiri.

Hvernig Getur einn maður (eða tveir, eða þrír, ...) haldið stjórninni í Gíslingu með því að fara að sannfæringu sinni?

Rökin fyrir þessari fullyrðingu virðast vera á þann veg að formenn flokkana fari með ákvörðunarvaldið í ríkistjórninni, og aðrir ráðherrar og þeir þingmenn sem heita því að verja hana vantrausti, beri að hlýða þeirra ákvörðunum möglunarlaust. Þetta er vissulega sú hugmyndafræði sem hefur verið ríkjandi í Íslenskum stjórnmálum síðan elstu menn muna, en er ekki viðurkennt að þessi hugmyndafræði sé ein af orsökum þeirrar stöðu sem við erum í. Lýsir hún ekki megnrifyrirlitningu á lýðræði?

Til hvers erum við að halda úti 63-ja þingmanna alþingi ef einungis tveir einstaklingar hafa ákvörðunarvaldið?

Telur "stjórnmálfræðingurinn"  að stjórnarskrárbundin skylda þingmanna að fylgja sannfæringu sinni sé bara til skrauts?

Er sú hugmyndafræði, að ákvarðanir örfárra séu þvingaðar í gegn af svokölluðum forystumönnum (oft kallað samráð), samrýmanleg almennum hugmyndum fólks um lýðræði.

Hvernig dregur "stjórnmálfræðingurinn" þá ályktun að Ögmundur vonist til þess að ráða öllum stefnumálum ríkisstjórnarinnar.  Reyndi Ögmundur að þvinga þingmenn samfylkingarinnar til að fella þingsályktunina um umsókn að ESB? Hefur Ögmundur hótað Samfylkingunni stjórnarslitum ef þingmenn hennar hafna ekki Icesave.

Í hverju felst þessi tilraun Ögmundar til að ráða öllum stefnumálum ríkisstjórnarinnar? Felst hún kannski í því að Ögmundur hótar að fara að stjórnarskránni og kjósa samkvæmt sannfæringu sinni?

Eru það ekki á endanum tveir einstaklingar innan ríkistjórnarinnar sem ætlast til að ráða öllum stefnumálum ríkisstjórnarinnar, nefnilega Jóhanna og Steingrímur.  Eru það ekki Jóhanna og Steingrímur sem hafa haldið Þinginu í gíslingu með því að stöðva framgöngu mikilvægra mála, því að þau hafa ekki þingmeirihluta fyrir þeim stefnumálum sem þau ætla sér að þvinga í gegn.

Hefur ekki Samfylkingin haldið Íslensku þjóðinni í gíslingu með því að stöðva öll mál á þinginu til að þvinga fram umsókn um aðild að ESB?

Er ekki "stjórnmálfræðingurinn" að snúa málinu á haus?

 "War is Peace; Freedom is Slavery; Ignorance is Strength." (1984, George Orwell).

Benedikt Gunnar Ófeigsson


Myndræn framsetning á þróun gengisins og helstu vísitalna frá áramótum 2007/2008

Ég setti saman þróun gengis og helstu vísitalna frá áramótunum fyrir hrun, setti gengið í „vísitölulíki“ allt á 100.

Með þessu fæst smátilfinning fyrir þróun launa og helstu stærða sem eru að stýra skuldum okkar Íslendinga, held ég... Vandinn er reyndar að launavísitalan er ekki að sýna þróun lægstu launa, hún er svona reikningur sem er með annan fótinn í köldu vatni og hinn í heitu vatni.

(Smella til að stækka myndina).

image001

Elías Pétursson


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Vaktin
Vaktin

Samtökin Vaktin hafa það hlutverk að vekja upp umræðu í þjóðfélaginu og standa með almenningi. Samtökin beina spjótum sínum og stuðningi að fjölmiðlum og fræðasamfélagi til að dýpka umræðuna.

Skipulag samtakanna er svokallað flatt skipulag. Samtökin mótast af minni "vöktum" sem virkjast eftir því sem tilefni gefst til. Vaktirnar sem eru virkjaðar núna er Icesave-vaktin og ESB-vaktin. Þátttaka í hverri vakt er frjáls og er hverjum og einum frjálst að stofna nýja vakt og leita samstarfs innan samtakanna eða utan um að koma málefni þeirrar vaktar í höfn.

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndir

  • Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn á flótta
  • Ásta með þann sólgula
  • 4a666932dd973
  • image001
  • Athugasemd - Bitruvirkjun 1
  • sv-linur
  • hengill_15
  • 800px-gothafossoverview
  • 800px-gothafossoverview
  • Icesave
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 18759

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband