Baráttudagar í október: Ráðstefna - ári frá hruni!

Um helgina, 10. og 11. október, verður haldin ráðstefna í tilefni þess að ár er frá hruni. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir með húsrúm leyfir.

 

Vandað var við valið á fyrirlesurum og þess gætt að erindin spanni vítt svið.

 

Fyrirlesarar verða:

Andrea Ólafsdóttir, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Gunnar Skúli Ármannsson, Helga Þórðardóttir, Herbert Sveinbjörnsson, Héðinn Björnsson, Jakobína Ólafsdóttir, Kolbeinn Stefánsson, Lilja Mósesdóttir, Vésteinn Valgarðsson, Þorleifur Gunnlaugsson, Þorvaldur Þorvaldsson, Þórarinn Hjartarson og Þórður Björn Sigurðsson.

 

Fundarstjórar verða:

G. Rósa Eyvindardóttir, Héðinn Björnsson, Vésteinn Valgarðsson og Þorvaldur Þorvaldsson.

 

Fundarstaður er:

MÍR-salurinn, Hverfisgötu 105, Reykjavík.

Ráðstefnan skiptist í fjórar málstofur. Þrjár málstofur verða á laugardaginn og ein á sunnudaginn.

 

1. málstofa: Bankahrunið og reynslan af fyrsta ári kreppunnar. Laugardagur kl. 10-12:

Frummælendur:

Herbert Sveinbjörnsson, Þórarinn Hjartarson og Þórður Björn Sigurðsson.

 

2. málstofa: Hverjir fara með völd á Íslandi. Laugardagur kl. 13-15:

Frummælendur:

Gunnar Skúli Ármannsson, Jakobína Ólafsdóttir og Kolbeinn Stefánsson.

 

3. málstofa: Átök og verkefni fram undan: Laugardagur kl. 16-18:

Frummælendur:

Andrea Ólafsdóttir, Lilja Mósedóttir og Þorleifur Gunnlaugsson.

 

Kvöldverður: Matur, menning og gleðskapur (MMG).

Sameiginlegur kvöldverður í MÍR-salnum á laugardag kl. 19-22.

 

4. málstofa: Ný stefna fyrir Ísland: Sunnudagur kl. 11-13.

Frummælendur:

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Helga Þórðardóttir, Vésteinn Valgarðsson og Þorvaldur Þorvaldsson.

 

Að ráðstefnunni lokinni verður opinn umræðufundur undir yfirskriftinni: Drög að nýrri byltingarhreyfingu. Sunnudagur kl. 14-18 í Friðarhúsinu á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. Umræðum stjórna Héðinn Björnsson og Þórarinn Hjartarson.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vaktin
Vaktin

Samtökin Vaktin hafa það hlutverk að vekja upp umræðu í þjóðfélaginu og standa með almenningi. Samtökin beina spjótum sínum og stuðningi að fjölmiðlum og fræðasamfélagi til að dýpka umræðuna.

Skipulag samtakanna er svokallað flatt skipulag. Samtökin mótast af minni "vöktum" sem virkjast eftir því sem tilefni gefst til. Vaktirnar sem eru virkjaðar núna er Icesave-vaktin og ESB-vaktin. Þátttaka í hverri vakt er frjáls og er hverjum og einum frjálst að stofna nýja vakt og leita samstarfs innan samtakanna eða utan um að koma málefni þeirrar vaktar í höfn.

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndir

  • Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn á flótta
  • Ásta með þann sólgula
  • 4a666932dd973
  • image001
  • Athugasemd - Bitruvirkjun 1
  • sv-linur
  • hengill_15
  • 800px-gothafossoverview
  • 800px-gothafossoverview
  • Icesave
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 18749

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband