15.9.2009 | 02:25
Ráðhúsið kl. 14 á morgun þriðjudag!
Hendið ÖLLU frá ykkur á morgun eftir hádegi. Komið á pallana í ráðhúsinu. Takið með ykkur potta, pönnur, skeiðar: allt sem veldur háváða. Það er nóg pláss fyrir alla: Tjarnargata, Austurvöllur, Pósthússtræti rúma þá sem komast ekki fyrir á pöllunum. Verði auðlindirnar seldar komast þær ALDREI aftur í hendur réttborinna eigenda: STÖÐVUM EINSTAKLINGA SEM ERU FÆDDIR Í SKÚFFU Í SVÍÞJÓÐ!
ÁSKORUN:
Ég undirritaður, krefst þess að sala á hlut OR í HS Orku verði stöðvuð af viðskiptaráðherra Íslands, Gylfa Magnússyni með tilvísun í 12. grein laga um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri nr. 34/1991.
Þar stendur:
"Nú telur viðskiptaráðherra að tiltekin erlend fjárfesting ógni öryggi landsins eða gangi gegn allsherjarreglu, almannaöryggi eða almannaheilbrigði eða ef upp koma alvarlegir efnahagslegir, þjóðfélagslegir eða umhverfislegir erfiðleikar í sérstökum atvinnugreinum eða á sérstökum svæðum, sem líklegt er að verði viðvarandi, og getur hann þá stöðvar slíka fjárfestingu, enda kunngjöri hann ákvörðun sína innan átta vikna frá því að honum berst tilkynning um hlutaðeigandi fjárfestingu, sbr. 7. gr.
Virðingarfyllst
----------------------------------------------
(nafn sendanda)
sendist til:
gylfi.magnusson@vrn.stjr.is
borgarstjori@reykjavik.is
vilhjalmurth@reykjavik.is
dagur.b.eggertsson@reykjavik.is
oddny@reykjavik.is
johanna@althingi.is
svandiss@althingi.is
svandis.svavarsdottir@umhverfisraduneyti.is
Ég undirritaður, krefst þess að sala á hlut OR í HS Orku verði stöðvuð af viðskiptaráðherra Íslands, Gylfa Magnússyni með tilvísun í 12. grein laga um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri nr. 34/1991.
Þar stendur:
"Nú telur viðskiptaráðherra að tiltekin erlend fjárfesting ógni öryggi landsins eða gangi gegn allsherjarreglu, almannaöryggi eða almannaheilbrigði eða ef upp koma alvarlegir efnahagslegir, þjóðfélagslegir eða umhverfislegir erfiðleikar í sérstökum atvinnugreinum eða á sérstökum svæðum, sem líklegt er að verði viðvarandi, og getur hann þá stöðvar slíka fjárfestingu, enda kunngjöri hann ákvörðun sína innan átta vikna frá því að honum berst tilkynning um hlutaðeigandi fjárfestingu, sbr. 7. gr.
Virðingarfyllst
----------------------------------------------
(nafn sendanda)
sendist til:
gylfi.magnusson@vrn.stjr.is
borgarstjori@reykjavik.is
vilhjalmurth@reykjavik.is
dagur.b.eggertsson@reykjavik.is
oddny@reykjavik.is
johanna@althingi.is
svandiss@althingi.is
svandis.svavarsdottir@umhverfisraduneyti.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Áhugaverðar innlendar vefsíður
- Áskorun til forseta Íslands
- Economic Disaster Area
- "Glæsileg niðurstaða"!
- Heimssýn
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hvítbókin
- Icesave-reiknir - hver skuldbindingin?
- Samningurinn við Breta vegna Icesave
- Samningurinn við Hollendinga vegna Icesave
Áhugaverðar erlendar vefsíður
- Bloomberg
- Business Monitor International
- Do you know the truth about the EU?
- Folkebevægelsen mod EU, Danmörku
- Global Britain... in the wider world
- Institute for Creditary Economics - ICE
- Naomi Klein
- Nei til EU, Noregi
- Nej til EU, Svíþjóð
- Juni bevægelsen for et nyt og slankt EU
- RGE Monitor
- TEAM the European Alliance of EU-Critical Movements
- VOX
- World Socialist Web Site
Erlend dagblöð og tímarit
- Aftenposten
- Al Jazeera
- Berlinske Tidende
- Dagens Nyheter
- Deutsche Welle - DW-World
- Dimmalætting
- E24
- Economist
- Financial Times
- Forbes
- Fortune
- Gulf Times
- IceNews - Daily News
- Irish Independent
- Jyllands-Posten
- Le Figaro
- Le Monde
- London Evening Standard
- Politiken
- Spectator
- Telegraph
- The Daily Princetonian
- The Huffington Post
- The Independent
- The New York Times
- The Wall Street Journal - Europe Edition
- The Washington Post
- Zeit On Line
Greinar um Ísland og kreppuna í erlendum miðlum
- Walking up to reality in Iceland, by Jón Daníelsson
- Time to install Iceland 2.0, by Ben H Murray
- Bizarre battering of insurers, by Anthony Hilton
- European bank bail-out could push EU into crisis, by Bruno Waterfield
- In praise of Iceland, editorial
- Culpability debate at RBS intensifies, by Kate Burgess
- Iceland in turmoil as coalition collapses, by David Ibison
- Iceland Turns Hard Left
- Ireland? Iceland? Doubts on Doomsday Scenario in Eire, by Landon Thomas
- Crime Once Exposed Has no Refuge but in Audacity - Tacitus, by Íris Erlingsdóttir
- Iceland's Conservatives Try to Rewrite History, by Íris Erlingsdóttir
- Cracks in the crust
- Major-Washington Agency Runs Iceland Look-Alike Casting, by Edward Hugh
- Nobel prize winner blasts IMF over loans
- How Bad Could The Crisis Get? Lessons From Iceland, Jón Daníelsson
- Iceland: The country that became a hedge fund, by Peter Gumbel
- Ultra-Capitalism Killed Iceland
- Upheaval calls for Fleece Revolution in Iceland, by Lenka Vaiglova
- Who bombed Iceland? by Uwe Reinhardt
- World Agenda: is this the most hated man in Iceland? by Roger Boyes
- Britain and the Netherlands bully little Iceland, by Ársæll Valfells
- Iceland gets cold feet over paying back bailout
- Latvian debt crisis shakes Eastern Europe, by Ambrose Evans-Pritchard
- Iceland PM hits out at IMF rumors, by K. Már Hauksson
- Britain's 'gunboat' diplomacy still angers Iceland, by Ambrose Evans-Pritchard
- A Debate Rages in Iceland: Independence vs. I.M.F. Cash, by Landon Thomas
- All Of Them Must GO, by Naomi Klein
- SFO to help Iceland as probe turns to Kaupthing's US links, by Rowena Mason
- Iceland hits impasse over lost savings, by Andrew Ward and Alex Barker
- Icelanders are angry but will make sacrifices, by Jóhanna Sigurðardóttir
- Iceland seeks UK fraud office help, by Andrew Ward
- For you, the war is over, by Andrew Hill
- Iceland poised for foreign payback pact, by Andrew Ward, Megan Murphy and Jim Pickard
- Icelands debt repayment limits will spread, by Michael Hudson
- Iceland: what ugly secrets are waiting to be exposed in the meltdown?, by Rowena Mason
- The ice storm, by Gauti Kristmannsson
- Brain drain hits cash-strapped Iceland, by Susanne Henn
- Islands nye krise, av Ola Storeng
- Iceland's bank crisis delivers baby boom, by Andrew Ward
- Is Iceland too small? By Þorvaldur Gylfason
- Iceland shows the dangers ahead for us all, by Robert Wade
- Islands Schulden sind zu teilen, Von Clemens Bomsdorf
- The IMF destroys Iceland and Latvia, by Nathan Lewis
- The Lehman Brothers collapse: the global fallout, by Richard Wachman
- Iceland urges media to lift nations gloom, by Andrew Jack
- Iceland after a year of financial crisis, by Robert Jackson
- Icelands PM: Icesave Will Decide the Coalitions Fate
- Icelands PM: We Cannot Wait for IMF Any Longer
- Iceland Reaches Agreement with IMF
- Iceland Minister Confident Icesave Bill Will Pass
- Iceland's president turns cold on Icesave deal, by Rowena Mason
Greinar um Ísland og kreppuna í innlendum miðlum
Álit erlendra sérfræðinga um orsakir efnahagshrunsins
- Undersized: Could Greenland be the new Iceland? Should it be?
- The Icelandic banking crisis and what to do about it: The lender of last resort theory of optimal currency areas
Greinar um hvers vegna Icesave eru ekki skuldir Íslendinga
Greinar um efnahagskreppuna í erlendum dagblöðum
Evrópusambandið
- Support for Lisbon Treaty falls eight points to 46%, by Stephen Collins
- The European Union the New Soviet Union, by Vladimir Bukovsky
Útvarps- og sjónvarpsþættir á netinu
Innlendir og erlendir ljósvakamiðlar
Bloggvinir
- malacai
- andrigeir
- arikuld
- axelthor
- baldvinj
- creel
- birgitta
- bjarnihardar
- gattin
- gagnrynandi
- draumur
- egill
- erla
- estheranna
- finni
- gretarmar
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- bofs
- hreinn23
- morgunblogg
- maeglika
- helgatho
- hedinnb
- kreppan
- islandsfengur
- jonl
- kaffistofuumraedan
- capitalist
- katrinsnaeholm
- liljaskaft
- lydurarnason
- vistarband
- marinogn
- pallvil
- raksig
- raudurvettvangur
- rutlaskutla
- sigurjonth
- siggi-hrellir
- sij
- siggith
- fia
- lehamzdr
- isspiss
- tryggvigunnarhansen
- vest1
- kreppukallinn
- reykur
- thjodarsalin
- aevark
- isleifur
- thorsaari
- tbs
- eeelle
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item298316/
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 15.9.2009 kl. 05:26
Hvers vegna var þessi áskorun ekki send þegar Steingrímur J. Sigfúrsson afsalaði í hendur útlendinga stórum hluta í Geysi Green um leið og hann skrifaði undir endurfjármögnun Íslandsbanka?
Er ekki sama Jón og séra Jón ?
G. Valdimar Valdemarsson, 15.9.2009 kl. 08:36
Það hefur verið slegin skjaldborg um Steingrím. Þagnarmúr. Svo þrammar fólk niður í Ráðhús með potta og pönnur og lætur öllum illum látum. Þetta er bíó.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 15.9.2009 kl. 08:44
Lesið fyrri blogg og þá sjáið þið að Kreppuvaktin hefur gagnrýnt Steingrím harðlega.
Vaktin, 15.9.2009 kl. 11:33
En hversvegna hvatti vaktin ekki til mótmæla þegar Steingrímur afsalaði bæði orku og kvóta til útlendinganna?
G. Valdimar Valdemarsson, 15.9.2009 kl. 12:41
Lestu bloggfærslur Kreppuvaktarinnar, þá sérðu, ef þú vilt, að Kreppuvaktin hefur reynt að vekja fólk til umhugsunar um það sem er að gerast: Reynt að fá fólk til að horfa gagnrýnum augum á fréttir: Reynt að fá fólk til að spyrja gagnrýninna spurninga: Reynt að vekja fólk til umhugsunar um að bregðast við ef það er óánægt með ástandið.
Hvers vegna hvattir þú ekki til mótmæla af því tilefni sem þú talar um?
Vaktin, 15.9.2009 kl. 12:50
Ég hvatti ekki til mótmæla vegna þess að ég tel betri kost að erlendir aðilar komi með fjármagn inn í íslenskt atvinnulíf en að við tökum bara erlend lán og greiðum af því háa vexti.
Ég er ekki hræddur við útlendinga og tel reynslu okkar af erlendri fjárfestingu ekki gefa tilefni til þeirrar histeríu sem tröllríður netmiðlum þessa dagana.
Ég bíð alla útlendinga velkomna til Íslands hvort sem þeir eiga fjármagn eða eru vegabréfslausir flóttamenn.
G. Valdimar Valdemarsson, 15.9.2009 kl. 12:58
Þú hefur rétt á þínum skoðunum, en þú getur ekki krafist þess að aðrir taki undir með þér. Þú hefur líka rétt á að skilja lýsingarorðið "hræddur" eins og þú kýst, um leið verður þú að þola að aðrir eru ósammála skilningi þínum.
Vaktin, 15.9.2009 kl. 13:05
Ég setti aldrei farm þá skoðun að aðrir ættu að taka undir með mér. Reyndar er það vaktin sem fer fram á að fólk mæti niður í Ráðhús til að taka undir með sér.
Það sem ég gerði var að gagnrýna það að farið er greinilega í manngreinarálit. Eins og tilfellið er þegar borgarfulltrúar S og V blaðra út og suður gegn sölunni til Magma á sama tíma og þeirra flokkar standa sjálfir að samskonar gjörningi.
Það er ómerkileg póltík. Fólk má hafa sýna hræðslu fyrir mér, en mér leiðist þegar fólk er hrætt með einhliða áróðri sem á sér enga stoð í veruleikanum. Málaður er skrattinn á alla veggi án þess að geta nefnt nein fordæmi sem réttlæti litavalið.
G. Valdimar Valdemarsson, 15.9.2009 kl. 13:41
Kreppuvaktin er óflokksbundin þannig að það er óviðeigandi að tala um "hennar" flokka! Kreppuvaktin tekur afstöðu til málefna en ekki einstaklinga.
Vaktin, 15.9.2009 kl. 14:03
Ég talaði ekki "hennar" flokka... ég talaði bara um ómerkilega pólitík tveggja flokka sem deila greinilega skoðunum með vaktinni.
G. Valdimar Valdemarsson, 15.9.2009 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.