Kjosa.is er áfram opin

Vegna þess að ríkisstjórnin hefur enn ekki skilað forsetanum lögunum til undirritunar þá verður kjosa.is áfram opin til undirritunar.

Finnið a.m.k. tvo til að skrifa undir í kvöld.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Kjosa.is er algert mega klúður og er sennilega að skemma meira en að hjálpa. Ástæðan: Allir þeir, sem einhverntíma hafa kosið um eitthvert málefni þar íðan í haust fá höfnun nú um að taka atkvæðið gilt af því að kennitalan er skráð í gagnagrunninum fyrir. Semsagt, ég kaus í vor um kröfu um nýjar kosningar og skrði mig inn. Nú þegar ég vil kjósa um þetta málefni, þá fæ ég höfnun á grunni þess að kennitala mín sé skráð áður og það lítur út fyrir að ég sé að kjósa aftur um sama málefni, þegar það er alls ekki raunin. Öll þau þúsund eða tugþúsund, sem áður hafa kosið á þessari síðu geta því ekki veitt núverandi málefni lið og Kjósa.is er því að senda út þau skilaboð að þjóðin sé að mestu sátt við samninginn.

Good job fuckers.

Jón Steinar Ragnarsson, 1.9.2009 kl. 19:05

2 identicon

Hver sendir þér höfnun Jón Steinar?

Viltu ekki vera svo vænn að rökstyðja mál þitt betur þar sem þú ert sá eini sem hefur fengið slíka tilkynningu af 10.000 aðilum sem skrifuðu undir áskorunina og vekur því meiri furðu en aðdáun með ummælum þínum.

S.R (IP-tala skráð) 1.9.2009 kl. 19:36

3 identicon

Grunnurinn sem geymir þessar undirskriftir hjá www.kjosa.is er sjálfstæður. Hinsvegar hefur söfnunin staðið það lengi , ca 2 mánuði, að margir muna ekki eftir að hafa skráð sig eða talið að um nýja könnun sé að ræða.

Allar kvartanir um skráða kennitölu eiga þessa skýrningu nema ein, sú var með réttu fullu nafni, netfangi, heimili og kenntölu og viðkomandi líklega skipt um skoðun eða gleymt skráningunni.
 
Af tíu þúsund færlsum bárust okkur einhverjir fáir tugir athugasemda og allar leystar í sátt.
 
f.h www.kjosa.is
 
Sigurlaug Ragnarsdóttir
 

S.R (IP-tala skráð) 1.9.2009 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vaktin
Vaktin

Samtökin Vaktin hafa það hlutverk að vekja upp umræðu í þjóðfélaginu og standa með almenningi. Samtökin beina spjótum sínum og stuðningi að fjölmiðlum og fræðasamfélagi til að dýpka umræðuna.

Skipulag samtakanna er svokallað flatt skipulag. Samtökin mótast af minni "vöktum" sem virkjast eftir því sem tilefni gefst til. Vaktirnar sem eru virkjaðar núna er Icesave-vaktin og ESB-vaktin. Þátttaka í hverri vakt er frjáls og er hverjum og einum frjálst að stofna nýja vakt og leita samstarfs innan samtakanna eða utan um að koma málefni þeirrar vaktar í höfn.

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndir

  • Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn á flótta
  • Ásta með þann sólgula
  • 4a666932dd973
  • image001
  • Athugasemd - Bitruvirkjun 1
  • sv-linur
  • hengill_15
  • 800px-gothafossoverview
  • 800px-gothafossoverview
  • Icesave
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband