Bjarnargreiði forsætisráðherrans!

Loksins þegar forsætisráðherrann tók sig til og ritaði grein í erlent dagblað þá velti ég því fyrir mér hvort hún hefði ekki betur látið það ógert. Greinina kallar hún: "Icelanders are angry but will make sacrifices". Hvað myndir þú hugsa ef leiðtogi erlendrar þjóðar myndi senda þér og þinni þjóð svona skilaboð! Errm

Few governments of developed market economies are grappling with as many simultaneous challenges as Iceland. Strax í fyrstu efnisgreininni slær forsætisráðherrann furðulegan tón: Hún talar ekki um þjóðina sem sér ekki út úr augum vegna efnahagshrunsins! Nei, athygli almennra lesenda er beint að ríkisstjórninni!!! Shocking

In its efforts to conclude negotiations over compensation for foreign savers in failed banks, Iceland has been accused of a tendency to imagine a British or Dutch conspiracy behind any bad news.

..."been accused of tendency to imagine"... Hvað gengur konunni til???

Iceland has no such tendency. It is battling the effects of severe banking and currency crises and a recession that is affecting our part of the world as much as any other. My government, which took over in February and gained a majority in general elections in May, has to deal with the aftermath of the fall of nearly all of Iceland’s privatised banking sector.

We plan a 30 per cent contraction in government finances over the next three years, with extensive cuts to infrastructure spending and wages – a heavy burden for our population of 300,000. We have, in co-operation with the International Monetary Fund, formulated an economic strategy that is being fully adhered to. Indeed, we have already reached agreements on a recapitalisation of the banking sector, a stability pact with social partners and a strategy for lifting current account restrictions. In that vein, the authorities have sought an agreement with the foreign creditors of the failed banks with the aim of them taking control of two of the reborn banks. We have also finalised loan agreements with several countries as part of the IMF programme and Iceland’s parliament has authorised it to seek membership of the European Union.

"We have, in co-operation with the International Monetary Fund, formulated an economic strategy that is being fully adhered to." Væru það helgispjöll ef ríkisstjórnin birti íslenskum almenningi þessa efnahagsáætlun "þeirra" og AGS?

Icelanders, who do not feel responsible for the global banking crisis, are willing to make sacrifices to secure normal relations and trade with the world. But they are angry at having to take on the burden of compensation for the Icesave savings accounts of Landsbanki – a failed, privately owned, commercial bank, which attracted hundreds of thousands of UK and Dutch savers with high interest rates. The amount to be shouldered by Iceland is huge – about 50 per cent of our gross domestic product. Assets against this debt will substantially lower the net amount, but there is much uncertainty about the valuations and forecasts underpinning such calculations.

"Icelanders, who do not feel responsible for the global banking crisis"... Frown "are willing to make sacrifices to secure normal relations and trade with the world." Ég vona að ég sé ekki ein um það að standa ekki á sama að sjá svona haft eftir forsætisráðherranum um Íslendinga í erlendu blaði!

..."Compensation for the Icesave savings accounts"... Compensation! (Bætur)! FootinMouth

"Assets against this debt will substantially lower the net amount, but there is much uncertainty about the valuations and forecasts underpinning such calculations." Hún getur sagt í erlendu dagblaði það sem hún hefur ekki fengist til að viðurkenna heima hjá sér: Mikil óvissa er um eignir á móti skuldum (aths. undirritaðrar: skuldum Björgólfs og Björgólfs NB).

Last October, when Iceland was in deep crisis, UK authorities froze the assets of Landsbanki, and placed the bank (and for a while Iceland’s government) alongside terrorist organisations on the official UK Treasury list of entities subject to asset freezing. Kaupthing Bank, which had just been granted a government loan amounting to 5 per cent of GDP, then collapsed after its subsidiary in London was seized by the Financial Services Authority. Despite a critical report in April by the House of Commons Treasury Select Committee, no satisfactory explanations have been given for the UK’s actions.

..."no satisfactory explanations have been given for the UK’s actions." Hefur ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur farið fram á að fá fullnægjandi útskýringar? Hefur ríkisstjórn Jóhönnu yfir höfuð gefið sig á tal við breska ráðherra?

The EU deposit insurance directive that places this burden upon us is seen by some as aimed at the failure of individual banks rather than a systemic collapse, as was the case in Iceland. A strong argument has been made for Iceland being the coincidental victim of defects in this directive, which have been ignored. Hér átti hún að mínu viti að nefna þá sem hafa hafnað þessari túlkun.

Icelanders are striving to fulfil their obligations but cannot, and should not, ignore the lessons to be learnt from this crisis regarding potential flaws in banking regulation and deposit insurance schemes affecting the EU and European Economic Area.

The FT has reported how the Dutch opposed the IMF lending to Iceland in order to enforce their demands on Icesave, claiming the UK and Germany as allies. The perception is that Treasury officials in the UK and the Netherlands used their bargaining power against a much weaker party when the Icesave deal, now being debated in the Icelandic parliament, was struck.

This has made it difficult for Iceland’s government to convince the parliament and Icelanders that an agreement on Icesave accounts with the UK and the Netherlands is un-avoidable. Parliament is looking into ways to attach conditions to the state guarantee to ensure the economic survival and sovereignty of Iceland. Here we need to stress the mutual interest of all three nations in Iceland’s capacity to fulfil its debt obligation.

...to convince"... Ef forsætisráðherrann lítur svo á að hlutverk ríkisstjórnarinnar sé að sannfæra þing og þjóð um þetta mál þá lýst mér mjög illa á. Það er bæði hlutverk þings og þjóðar að afla sér upplýsinga og þekkingar, vega hvoru tveggja og meta og mynda sér síðan sína eigin skoðun!

Engar þakkir kann ég forsætisráðherranum fyrir orðin: "its (Íslendinga) debt obligation.

Iceland will not be deterred from resolving issues that stand in the way of economic reconstruction at home and confidence-building abroad. It is to be hoped that the people of large countries such as the UK and the Netherlands are aware of the lasting impact their governments can have on small countries such as ours at a time of great distress.

Eftir lestur greinarinnar velti ég því fyrir mér hvers vegna hún var skrifuð? Er hún liður í ESB-áætlun Samfylkingarinnar? Er hún varnarræða forsætisráðherra sem að eigin sögn gengur illa að "sannfæra þing og þjóð" um að kokgleypa nauðungarsamningana?

Helga Garðarsdóttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei þú ert ekki ein um að standa ekki á sama um hvað þessi kona segir á opinberum vettvangi. Hún er farin að valda okkur íslendingum verulegum skaða. 

assa (IP-tala skráð) 14.8.2009 kl. 08:44

2 identicon

Alger svik við þjóðina.  Þarna er haldið fram,  fyrir hönd þjóðarinnar, að við séum viljug að gera okkur að þrælum fyrir skuld þjófa.  Þó eru um 70% þjóðarinnar á móti Icesave og hin 30% ekki öll með Icesave.   Þarna talar Jóhanna Síg. (og væntanlega aðstoðarmaður hennar Hrannar) fyrir sig sjálfa, ekki þjóðina.   Þarna lúffar Jóhanna (og Hrannar) alveg niður í svaðið fyrir EU-drottnurunum og gat ekki lagst lægra.  Og þó EEA/EU lögin segi ekki að við séum ábyrg fyrir einum eyri. 

ElleE (IP-tala skráð) 14.8.2009 kl. 13:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vaktin
Vaktin

Samtökin Vaktin hafa það hlutverk að vekja upp umræðu í þjóðfélaginu og standa með almenningi. Samtökin beina spjótum sínum og stuðningi að fjölmiðlum og fræðasamfélagi til að dýpka umræðuna.

Skipulag samtakanna er svokallað flatt skipulag. Samtökin mótast af minni "vöktum" sem virkjast eftir því sem tilefni gefst til. Vaktirnar sem eru virkjaðar núna er Icesave-vaktin og ESB-vaktin. Þátttaka í hverri vakt er frjáls og er hverjum og einum frjálst að stofna nýja vakt og leita samstarfs innan samtakanna eða utan um að koma málefni þeirrar vaktar í höfn.

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndir

  • Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn á flótta
  • Ásta með þann sólgula
  • 4a666932dd973
  • image001
  • Athugasemd - Bitruvirkjun 1
  • sv-linur
  • hengill_15
  • 800px-gothafossoverview
  • 800px-gothafossoverview
  • Icesave
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband