5.8.2009 | 03:29
Daily Telegraph ritskoðaði grein Joly!
Breska blaðið Daily Telegraph taldi það vera skyldu sína að gæta lýðræðisins í Bretlandi með því að tína út úr grein Evu Joly það sem einhver (kannski Darling-Brown) telur vera þegnum Bretadrottningar óhollt að vita um þeirra eigin stjórnvöld, Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.
Hér að neðan er enska útgáfa greinar Joly eins og hún sjálf gekk frá henni. Rauðlituðu efnisgreinarnar eru þær sem urðu fyrir barðinu á Daily Telegraph. Þeim var hent út úr grein Joly. Óvíða mildar blaðið orðalag Joly. Blái textinn er það sem Daily Telegraph birti og lét sem það væri grein Joly. Blaðið segir lesendum sínum ekki sannleikann um að þetta er ritskoðaður útdráttur blaðsins úr grein Evu Joly!
Daily Telegraph byrjaði á að ritskoða fyrirsögn greinarinnar: Henti út fyrirsögn Joly og bjó þessa til: "Gordon Brown is wrong, Britain played a part in Icelandic bank collapse". Það er synd að segja að Brown eigi ekki hauk í horni þar sem Daily Telegraph er!
Þetta var fyrirsögn Joly og hún fór fyrir brjóstið á ritstjórn Daily Telegraph:
Iceland lessons to be learned from economic meltdown
In the wake of the failure of the Icelandic banks Messrs Brown, Barroso and Strauss-Kahn prove that they have understood nothing
From G8 to G20, many heads of state and government seem to delight in repeating that nothing will ever be the same again. The world is changing, to the point of being turned on its head by the crisis; the way we think and act in terms of financial regulation, international relations and development aid must therefore, according to them, change too. However, numerous examples contradict all this big talk. The situation in which Iceland now finds itself following the implosion of its banking system and the emergency nationalisation of its three main banks (Kaupthing, Landsbanki and Glitnir) is undoubtedly one of the most significant of these examples. This small country of 320,000 inhabitants is now reeling under the weight of billions of Euros of debt, which has absolutely nothing to do with the vast majority of its population and which Iceland cannot afford to pay.
Í góðri þýðingu Friðriks Rafnssonar sem þýddi alla grein Joly á íslensku hljómar efnisgreinin svona: "MÖRGUM þjóðhöfðingjum og ríkisstjórnum, allt frá G8 til G20, verður gjarna tíðrætt um að héðan í frá verði ekkert eins og það var áður. Heimurinn hafi breyst, kreppan hafi jafnvel gerbreytt honum; afstaða okkar og vinnubrögð varðandi lagaumhverfi fjármálastarfsemi, alþjóðasamskipti eða þróunarsamvinnu verði því, að þeirra sögn, einnig að þróast. En því miður ganga fjölmörg dæmi þvert gegn þessum fagurgala þeirra. Staða Íslands nú í kjölfar bankahrunsins og þjóðnýtingar þriggja stærstu bankanna þar (Kaupþings, Landsbankans og Glitnis) er sennilega eitt skýrasta dæmið um þetta. Ísland, þar sem eru einungis 320 þúsund íbúar, sér nú fram á að þurfa að axla margra milljarða evra skuldabyrði sem langstærstur hluti þjóðarinnar ber nákvæmlega enga ábyrgð á og ræður alls ekki við að greiða."
Daily Telegraph gerði útdrátt úr efnisgreininni hér að ofan: "Iceland, a small nation with just 320,000 inhabitants, is reeling under the weight of billions of euros of debt, which has absolutely nothing to do with the vast majority of its population and which it cannot afford to pay." Eins og menn sjá þá tekur Daily Telegraph orð Joly úr samhengi með því að sleppa aðfararorðum hennar um af hverju þessi byrði er lögð á Íslendinga.
Daily Telegraph henti út næstu efnisgrein: I became interested in Iceland through my role as an adviser to the criminal investigation into the causes of the failure of its banks, which is at the root of its difficulties. However, I am not going to talk about that investigation, but something that goes far beyond it. In any case, I am by no means a spokesperson for the Icelandic authorities, whose responsibility in all this is clearly not insignificant. The previous government had even been dissolved due to public dissent over cronyism and the clannish running of institutions, which were seen as the cause of all of its problems. Moved by the fate of Icelands deserving and likeable people, and the complete absence of discussion in the European media about what the future holds for them, I simply want to draw the attention of public opinion to the issues at stake in this case major challenges that are not confined to the shores of this island. The irresponsible attitude of certain countries, the EU and the IMF to the collapse of the Icelandic economy demonstrates their inability to learn from the dramatic undermining of the model that it embodied: one of excessive deregulation of markets, particularly financial markets, that the majority of those same key players contributed to shaping.
Í íslenskri þýðingu Friðriks Rafnssonar hljómar þessi efnisgrein sem að mati Daily Telegraph er óholl Bretum þannig: "Ég fékk áhuga á Íslandi þegar ég var fengin til að starfa sem ráðgjafi vegna réttarrannsóknar á orsökum bankahrunsins, sem er rót þess vanda sem landið glímir nú við. Umfjöllunarefni mitt nú varðar hins vegar ekki þá rannsókn; það er mun víðtækara en hún. Auk þess er ég ekki á neinn hátt talskona íslenskra stjórnvalda, en þau bera vitaskuld umtalsverða ábyrgð á þessu öllu saman. Sú stjórn sem sat þegar bankahrunið varð neyddist raunar til að segja af sér, enda hafði almenningur risið upp og mótmælt þeim hagsmunaárekstrum og klíkuskap í stjórnkerfinu sem eru undirrót allra ófara þeirra. Þar sem ég er snortin af örlögum þessarar grandvöru og elskulegu þjóðar og finnst sárlega skorta umræðu um hlutskipti hennar í evrópskum fjölmiðlum, langar mig bara að vekja athygli almennings á því hversu miklir hagsmunir eru í húfi í þessu máli gríðarlegir hagsmunir sem afmarkast síður en svo af strandlengju Íslands. Ábyrgðarlaus afstaða sumra ríkja, Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins gagnvart hruni íslenska efnahagskerfisins sýnir að þau eru ófær um að draga lærdóm af hruni þess samfélags sem Ísland var holdgervingur fyrir þ.e. samfélags óhefts markaðsfrelsis, einkum frjálsra fjármálamarkaða, sem þessir sömu aðilar tóku þátt í að móta."
Þriðju efnisgreinina skrar Daily Telegraph annars vegar niður og umorðaði hins vegar. Blái liturinn er það sem komst í gegnum nálarauga ritstjórnar Daily Telegraph. Rauðlitaða textanum henti ritstjórnin út: Let us look, first of all, at the demands of the UK and the Netherlands. These countries are concerned by the failure of the Icelandic banks because they had welcomed their subsidiaries and branches with open arms, even though their authorities had been at least partially alerted to the risks hanging over those banks. They are now demanding that Iceland pay them astronomical sums (more than 2.7 billion to the UK and over 1.3 billion to the Netherlands), plus interest at 5.5%. They consider that Iceland was responsible for guaranteeing the funds deposited with Icesave, the internet arm of Landsbanki that was offering unbeatable rates. The British and the Dutch decided to set that guarantee not at around 20,000 per deposit, as provided for in European and Icelandic legislation which would already have been impossible for the Icelandic government, who quickly announced after nationalising its banks that it could only guarantee deposits made in Iceland itself but at 50,000 to 100,000 per deposit, or even higher. Moreover, the measures that they are taking to get their way are scandalous. Indeed, at the very start of October, the UK began with a measure of extreme retaliation: freezing of the assets of not only Landsbanki but also Kaupthing Bank, which was totally unconnected to Icesave, using its anti-terrorism legislation. In doing so, the UK lumped the Icelandic people, their allies in NATO, together with the likes of organisations such as al-Qaeda... And since then, it seems to be using all of its influence to ensure that no international aid is really given to Iceland until its demands have been met. Indeed, Gordon Brown told his parliament that he is working with the IMF to establish how much it considered the UK was entitled to claim from Iceland. The IMF itself, meanwhile, not content with putting off making its loans available to Iceland, attached conditions to them that would seem outrageous, even in fiction. One example of this is the objective of bringing Icelands public deficit down to zero by 2013, a target that is impossible to achieve but that will nevertheless lead to huge cuts in the most essential areas of spending such as education, public health, social security, etc. Finally, on the whole, the attitude of the EU and other European countries has hardly been more commendable. The European Commission has clearly sided with the UK, as its President announced in November that there would be no European aid until the Icesave case had been resolved. It is true that Mr Barroso too busy with his own campaign and terrified of upsetting his main source of support, London is, as is often the case, in over his head. Even the Scandinavian countries, which heralded international solidarity, are conspicuous by their lack of reaction to the blackmailing of Iceland which certainly puts the generosity of the loans they have promised into perspective.
Í þýðingu Friðriks Rafnssonar: "Það voru Hollendingar og Bretar sem ákváðu einhliða að upphæð innistæðutryggingarinnar ætti að vera ekki aðeins 20 þúsund evrur fyrir hvern reikning, rétt eins og kveðið var á um í evrópskum og íslenskum lögum nokkuð sem þegar var ógerlegt fyrir íslensku ríkisstjórnina að standa við, en hún hafði tilkynnt mjög fljótlega eftir að bankarnir voru þjóðnýttir að aðeins væri hægt að ábyrgjast innlán á Íslandi , heldur að upphæð 50.000 til 100.000 evrur, jafnvel hærri. Raunar var gripið til hneykslanlegra þvingunarráðstafana vegna þessa. Bretland greip þannig strax í októberbyrjun til afar róttækra aðgerða: frysti innistæður á reikningum Landsbankans og einnig Kaupþings, sem þó hafði nákvæmlega ekkert með Icesave að gera, og beitti til þess lögum um baráttu gegn hryðjuverkum. Með þessu setti Bretland Íslendinga, bandamenn sína í NATO, í sama flokk og hryðjuverkasamtök á borð við al-Qaeda... Upp frá þessu virðist Bretland hafa lagst með öllum sínum þunga gegn því að alþjóðasamfélagið grípi til nokkurra ráðstafana sem komið geta Íslandi að gagni fyrr en það hefur haft sitt fram. Gordon Brown gaf þannig í skyn í breska þinginu að hann ynni með Alþjóðagjaldeyrissjóðnum til að ná fram kröfum sínum gagnvart Íslandi. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn þurfti því að fresta því að lána Íslandi og setti afar hörð skilyrði fyrir veitingu lánsins. Það á við um þau markmið að ná jafnvægi í fjárlögum á Íslandi í síðasta lagi árið 2013, markmið sem ekki er gerlegt að ná, en kemur engu að síður til með að leiða til gríðarlegs niðurskurðar í grundvallarmálaflokkum á borð við menntakerfið, heilbrigðiskerfið, almannatryggingakerfið, o.s.frv. Afstaða Evrópusambandsins og annarra Evrópuríkja var lítið skárri. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tók strax í nóvember skýra afstöðu með Bretlandi þegar forseti hennar lét að því liggja að aðstoð myndi ekki berast frá Evrópu meðan Icesavemálið væri enn ófrágengið; raunar má segja að Barroso, sem þá var allur með hugann við eigin kosningabaráttu og dauðhræddur við að styggja helstu stuðningsmenn sína, Breta, hafi þá eins og fyrri daginn algerlega verið búinn að missa stjórn á atburðarásinni. Sama má segja um Norðurlöndin, sem þó eru ötulir talsmenn alþjóðasamstöðu, en afreka það nú helst að bregðast ekkert við þeirri kúgun sem Ísland er beitt nokkuð sem dregur úr trú manna á raunverulegan vilja þeirra til þess að veita Íslandi stuðning."Næstu efnisgreinar komust í gegnum nálarauga Daily Telegraph, en ritstjórnin gat ekki stillt sig fullkomlega um ritskoðun og felldi út hluta úr setningum Joly. Eins og áður þá er textinn sem ritstjórnin tók út rauðlitaður:
Mr Brown is wrong when he says that he and his government have no responsibility in the matter. Firstly, Mr Brown has a moral responsibility, having been one of the main proponents of this model which we can now see has gone up the spout. But he also has a responsibility in the sense that he cannot really hide behind the legal status of Icesave which made it formally dependent on the Icelandic banking authorities and say that the UK had neither the means nor the legitimacy to supervise its activities. Could anyone realistically think that a handful of people in Reykjavik could effectively control the activities of a bank in the heart of the City? Moreover, it should be noted that the European directives concerning financial conglomerates seem to suggest that EU member states that allow such establishments into their territories from third countries must ensure that they are subject to the same level of control by the authorities of the country of origin as that provided for by European legislation. So, was there perhaps a failure on the part of the British authorities on this point, which would not be particularly surprising considering the performance of other English banks (which were in no way related to Iceland) during the financial crisis? If so, Mr Browns activism in relation to this small country (áhersla Joly á hve fá við erum var of mikið fyrir nýlenduherrana og þeir settu Iceland í staðinn) might be motivated by a wish to appear powerful in the eyes of his electorate and taxpayers, whose own losses cannot be played down. Of course, the Icelandic institutions have a great deal of responsibility in this matter. But does that necessarily mean that the also considerable responsibility of the British authorities should be overlooked, dumping it all on the Icelandic people alone?
Iceland, whose only remaining source of income is its exports, will certainly not be able to pay off those debts. The Icesave agreement, that the Icelandic parliament is expected to vote on soon, would burden Iceland with a debt equivalent to £700 billion for the UK or $5.6 trillion for the US. Nor will Iceland be able to clear its deficit in less than five years, when national deficits are rising more quickly than ever, even for the great powers with the UK and the US once again providing two very good examples. Unless a radical new approach is adopted, Europe and the IMF are about to perform a major feat: reducing a country whose HDI had, in just a few decades, reached the highest level in the world, to the rank of a poor country... The consequence of this is that the Icelandic people, the majority of whom are highly qualified and multilingual and have strong work relationships with the Nordic countries where they can assimilate easily, are already starting to emigrate. In the end, neither the IMF, nor England or the Netherlands will be able to be reimbursed. Just a few tens of thousands of retired fishermen will be left in Iceland, along with its natural resources and a key geostrategic position at the mercy of the highest bidder Russia, for example, might well find it attractive.
Even so, there are alternative solutions. Indeed, the countries of the European Union could have devised a mechanism that would allow them to consider their own responsibilities in this situation, to improve the regulation of financial markets and even take on at least part of the debt which European legislation in no way prohibits for having failed in their banking supervision role.
They could have offered to help Iceland, which obviously has no experience in the matter, with the investigation that it is seeking to conduct to try to understand what really happened and to thoroughly analyse the causes of this disaster. They could even have taken the opportunity to start their own debate about a European public prosecution service in charge of matters concerning transnational crime, particularly financial crime, which, once again, European legislation in no way precludes. The IMF and its Managing Director could also have taken this opportunity to thoroughly review the nature of the conditions that they attach to their loans. They could have made them more realistic, more focused on the long term, and made it possible to incorporate at least some social considerations. That would have been a first step towards true reform of multilateral institutions of this type and international solidarity procedures and for Mr Strauss-Kahn himself, a chance to finally make his mark at the head of the IMF (þetta umorðaði ritstjórn Daily Telegraph): and would have finally given IMF managing director Dominique Strauss-Kahn a chance to make his mark.
Engaging in this debate would obviously require a lot of time and energy, and a great deal of vigilance, particularly in the European Parliament, where discussions should be organised over the coming months. However, the Swedish presidency of the EU does not seem to be in a hurry to improve regulation of the financial sectors, and the committees with an economic focus in the Parliament are, more than ever, dominated by liberals, particularly British liberals. Yet the tools and levers for real progress are there; a catastrophe like that in Iceland could finally raise a meaningful international response, instead of the irresponsible and cynical pressures that we can still see today.
Þannig ritskoðaði og matreiddi ritstjórn víðlesins dagblaðs í nýlenduveldinu Bretlandi grein Evu Joly ofan í breskan almenning. Og íslensku ríkisstjórninni finnst ekki ástæða til að tala máli íslensks almennings í útlöndum.
Helga Garðarsdóttir
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:33 | Facebook
Tenglar
Áhugaverðar innlendar vefsíður
- Áskorun til forseta Íslands
- Economic Disaster Area
- "Glæsileg niðurstaða"!
- Heimssýn
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hvítbókin
- Icesave-reiknir - hver skuldbindingin?
- Samningurinn við Breta vegna Icesave
- Samningurinn við Hollendinga vegna Icesave
Áhugaverðar erlendar vefsíður
- Bloomberg
- Business Monitor International
- Do you know the truth about the EU?
- Folkebevægelsen mod EU, Danmörku
- Global Britain... in the wider world
- Institute for Creditary Economics - ICE
- Naomi Klein
- Nei til EU, Noregi
- Nej til EU, Svíþjóð
- Juni bevægelsen for et nyt og slankt EU
- RGE Monitor
- TEAM the European Alliance of EU-Critical Movements
- VOX
- World Socialist Web Site
Erlend dagblöð og tímarit
- Aftenposten
- Al Jazeera
- Berlinske Tidende
- Dagens Nyheter
- Deutsche Welle - DW-World
- Dimmalætting
- E24
- Economist
- Financial Times
- Forbes
- Fortune
- Gulf Times
- IceNews - Daily News
- Irish Independent
- Jyllands-Posten
- Le Figaro
- Le Monde
- London Evening Standard
- Politiken
- Spectator
- Telegraph
- The Daily Princetonian
- The Huffington Post
- The Independent
- The New York Times
- The Wall Street Journal - Europe Edition
- The Washington Post
- Zeit On Line
Greinar um Ísland og kreppuna í erlendum miðlum
- Walking up to reality in Iceland, by Jón Daníelsson
- Time to install Iceland 2.0, by Ben H Murray
- Bizarre battering of insurers, by Anthony Hilton
- European bank bail-out could push EU into crisis, by Bruno Waterfield
- In praise of Iceland, editorial
- Culpability debate at RBS intensifies, by Kate Burgess
- Iceland in turmoil as coalition collapses, by David Ibison
- Iceland Turns Hard Left
- Ireland? Iceland? Doubts on Doomsday Scenario in Eire, by Landon Thomas
- Crime Once Exposed Has no Refuge but in Audacity - Tacitus, by Íris Erlingsdóttir
- Iceland's Conservatives Try to Rewrite History, by Íris Erlingsdóttir
- Cracks in the crust
- Major-Washington Agency Runs Iceland Look-Alike Casting, by Edward Hugh
- Nobel prize winner blasts IMF over loans
- How Bad Could The Crisis Get? Lessons From Iceland, Jón Daníelsson
- Iceland: The country that became a hedge fund, by Peter Gumbel
- Ultra-Capitalism Killed Iceland
- Upheaval calls for Fleece Revolution in Iceland, by Lenka Vaiglova
- Who bombed Iceland? by Uwe Reinhardt
- World Agenda: is this the most hated man in Iceland? by Roger Boyes
- Britain and the Netherlands bully little Iceland, by Ársæll Valfells
- Iceland gets cold feet over paying back bailout
- Latvian debt crisis shakes Eastern Europe, by Ambrose Evans-Pritchard
- Iceland PM hits out at IMF rumors, by K. Már Hauksson
- Britain's 'gunboat' diplomacy still angers Iceland, by Ambrose Evans-Pritchard
- A Debate Rages in Iceland: Independence vs. I.M.F. Cash, by Landon Thomas
- All Of Them Must GO, by Naomi Klein
- SFO to help Iceland as probe turns to Kaupthing's US links, by Rowena Mason
- Iceland hits impasse over lost savings, by Andrew Ward and Alex Barker
- Icelanders are angry but will make sacrifices, by Jóhanna Sigurðardóttir
- Iceland seeks UK fraud office help, by Andrew Ward
- For you, the war is over, by Andrew Hill
- Iceland poised for foreign payback pact, by Andrew Ward, Megan Murphy and Jim Pickard
- Icelands debt repayment limits will spread, by Michael Hudson
- Iceland: what ugly secrets are waiting to be exposed in the meltdown?, by Rowena Mason
- The ice storm, by Gauti Kristmannsson
- Brain drain hits cash-strapped Iceland, by Susanne Henn
- Islands nye krise, av Ola Storeng
- Iceland's bank crisis delivers baby boom, by Andrew Ward
- Is Iceland too small? By Þorvaldur Gylfason
- Iceland shows the dangers ahead for us all, by Robert Wade
- Islands Schulden sind zu teilen, Von Clemens Bomsdorf
- The IMF destroys Iceland and Latvia, by Nathan Lewis
- The Lehman Brothers collapse: the global fallout, by Richard Wachman
- Iceland urges media to lift nations gloom, by Andrew Jack
- Iceland after a year of financial crisis, by Robert Jackson
- Icelands PM: Icesave Will Decide the Coalitions Fate
- Icelands PM: We Cannot Wait for IMF Any Longer
- Iceland Reaches Agreement with IMF
- Iceland Minister Confident Icesave Bill Will Pass
- Iceland's president turns cold on Icesave deal, by Rowena Mason
Greinar um Ísland og kreppuna í innlendum miðlum
Álit erlendra sérfræðinga um orsakir efnahagshrunsins
- Undersized: Could Greenland be the new Iceland? Should it be?
- The Icelandic banking crisis and what to do about it: The lender of last resort theory of optimal currency areas
Greinar um hvers vegna Icesave eru ekki skuldir Íslendinga
Greinar um efnahagskreppuna í erlendum dagblöðum
Evrópusambandið
- Support for Lisbon Treaty falls eight points to 46%, by Stephen Collins
- The European Union the New Soviet Union, by Vladimir Bukovsky
Útvarps- og sjónvarpsþættir á netinu
Innlendir og erlendir ljósvakamiðlar
Bloggvinir
- malacai
- andrigeir
- arikuld
- axelthor
- baldvinj
- creel
- birgitta
- bjarnihardar
- gattin
- gagnrynandi
- draumur
- egill
- erla
- estheranna
- finni
- gretarmar
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- bofs
- hreinn23
- morgunblogg
- maeglika
- helgatho
- hedinnb
- kreppan
- islandsfengur
- jonl
- kaffistofuumraedan
- capitalist
- katrinsnaeholm
- liljaskaft
- lydurarnason
- vistarband
- marinogn
- pallvil
- raksig
- raudurvettvangur
- rutlaskutla
- sigurjonth
- siggi-hrellir
- sij
- siggith
- fia
- lehamzdr
- isspiss
- tryggvigunnarhansen
- vest1
- kreppukallinn
- reykur
- thjodarsalin
- aevark
- isleifur
- thorsaari
- tbs
- eeelle
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hreint og beint ömurlegt hjá þessum miðli að gera svona, en ég held að flest sé komið fram í athugasemdakerfinu hjá þeim, skyldi hún vita af þessari ritskoðun ? og takk fyrir þessi skrif.
Sævar Einarsson, 5.8.2009 kl. 05:53
Það er engu líkara en við séum í stríði!
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 5.8.2009 kl. 11:28
Við eigum í stríði! Við eigum í milliríkjadeilu sem nær langt út yfir Evrópu. Við vitum ekki nákvæmlega hverjir eru andstæðingar okkar því margir þeirra eru andlitslausir og nafnlausir, en við vitum að þeir hafa mikið fé milli handa og við vitum líka að þeir hafa völd.
Við vitum líka að ríkisstjórnin okkar talar ekki okkar máli eins og henni ber að gera.
Hvet ykkur Sævarinn og Arinbjörn til að verða við kalli InDefence, sem og alla aðra.
Kv. Helga
Vaktin, 5.8.2009 kl. 13:41
Við þurfum að fara að dusta rykið af víraklippunum og siga Gæslunni á Breta, Cod War IIII er við sjóndeildarhringinn, reyndar þarf að skipta um í brúnni fyrst, þar eru ekkert nema druslur og gungur sem stýra þjóðarskútunni, svo ég noti nú orð SJS og það er rétt, ég skal berjast til síðasta blóðdropa því ekki skal ein króna af minni innkomu fara í að greiða þennan þrælasamning.
Sævar Einarsson, 6.8.2009 kl. 11:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.