19.7.2009 | 00:03
Gott að rifja upp!
Morgunblaðið birti 2. febrúar verkefnalista minnihluta stjórnarinnar. Nú fimm og hálfum mánuði síðar er sumt á listanum kunnuglegt en annað er mjööög framandi.
Sjö verkefni nýrrar ríkisstjórnar
1. Aukið lýðræði, jöfnuður og upplýsingar
Það sem verður gert
Eftirlaunalögin afnumin og þrjár breytingar gerðar á stjórnarskránni. Í fyrsta lagi verður kveðið á um í henni að auðlindir þjóðarinnar séu þjóðareign. Í annan stað verður sett ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslu og í þriðja lagi verður sett ákvæði um að allar stjórnarskrárbreytingar verði bornar undir þjóðaratkvæði. Lög verða sett um skipan og verkefni stjórnlagaþings.
Þá á að breyta kosningalögunum þannig að mögulegt verði að kjósa einstakar persónur í alþingiskosningum.
Það sem stefnt er á að gera
Ríkisstjórnin segist leggja áherslu á góða upplýsingagjöf um aðgerðir sínar, leitast við að hafa samráð við sveitarfélög, aðila vinnumarkaðarins og almenning, hefja undirbúning að setningu nýrra reglna um skipan dómara og hefja vinnu við að endurskoða lög um ráðherraábyrgð.
2. Endurreisn efnahagslífsins
Það sem verður gert
Efnahagsstefna ríkisstjórnar byggist á áætlun stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Það sem stefnt er á að gera
Áhersla verður lögð á að kynna umrædda áætlun betur fyrir almenningi. Þá á að fylgja ábyrgri stefnu í ríkisfjármálum og vinna markvisst að því að jafnvægi náist milli útgjalda og tekna ríkisins.
3. Endurskipulagning í stjórnsýslu
Það sem verður gert
Skipt verður um yfirstjórn Seðlabankans og lögum um hann breytt þannig að yfir honum verði einn bankastjóri. Komið verður á fót peningastefnuráði sem á að fara með ákvarðanir um beitingu stjórntækja bankans. Þá verður skipuð ný yfirstjórn yfir Fjármálaeftirlitið og gerðar breytingar á yfirstjórn einstakra ótilgreindra ráðuneyta.
Það sem stefnt er á að gera
Hafin verður endurskoðun á peningamálastefnu Seðlabankans. Einnig verður kannað hvort og hvernig megi styrkja lagaheimildir til að unnt verði að kyrrsetja eignir ef slíks er þörf til að tryggja hagsmuni þjóðarbúsins, að virtum ákvæðum stjórnarskrárinnar.
4. Aðgerðir í þágu heimila
Það sem verður gert
Sett verður á fót velferðarvakt sem mun fylgjast með félagslegum afleiðingum bankahrunsins og gera tillögur um aðgerðir til að mæta þeim. Í febrúar verða lögð fram frumvörp um greiðsluaðlögun, greiðslujöfnun gengistryggðra lána og frestun nauðungaruppboða vegna íbúðarhúsnæðis í allt að sex mánuði. Húsnæðislán gömlu bankanna verða færð til Íbúðalánasjóðs eða tryggt að greiðsluvandaúrræði sjóðsins verði að fullu virk hjá bönkunum. Auk þess verða sett lög um séreignarsparnað sem gefa sjóðsfélögum tímabundna heimild til fyrirframgreiðslu úr séreignarsjóðum.
Það sem stefnt er á að gera
Staða skuldara á að verða bætt með því að breyta gjaldþrotalögum. Langtímaáætlun um hvernig skuldavanda heimilanna verði frekar mætt á að liggja fyrir eigi síðar en í lok mars.
5. Aðgerðir í þágu atvinnulífs
Það sem verður gert
Framkvæmdaáform opinberra aðila verða endurskoðuð og lögð áhersla á þjóðhagslega arðbær verkefni sem krefjast mikillar vinnuaflsþátttöku. Þá verða engin ný áform um álver kynnt fram að kosningum. Heimildir Íbúðalánasjóðs til lánveitinga vegna viðhaldsverkefna á íbúðarhúsnæði verða rýmkaðar og tekin upp full endurgreiðsla á virðisaukaskatti vegna vinnu við slík verkefni.
Það sem stefnt er á að gera
Kynnt verður tímasett áætlun um opinberar framkvæmdir og útboð á árinu, ráðast á í sértæk átaksverkefni til að vinna gegn atvinnuleysi og leita leiða til að örva fjárfestingu og sköpun nýrra starfa. Þá þarf að aðlaga lánareglur LÍN þannig að atvinnulausir geti stundað lánshæft nám í stað þess að þiggja atvinnuleysisbætur. Breyta þarf lögum um Byggðarstofnun til að auka útlánagetu hennar og félagsmálaráðuneytinu verður falið að meta sérstaklega áhrif efnahagsástandsins á stöðu kynjanna.
6. Aðgerðir til að byggja upp fjármálakerfið
og greiða úr vanda fyrirtækja
Það sem verður gert
Greiða á úr vanda lífvænlegra fyrirtækja. Ríkisstjórnin mun setja nýju bönkunum útlánamarkmið vegna ársins 2009 til að örva hagkerfið.
Það sem stefnt er á að gera
Huga á að því að viðhalda virkri samkeppni og ljúka endurmati á eignum nýju ríkisbankanna hið allra fyrsta samhliða endurfjármögnun þeirra.
7. Alþjóðasamningar og Evrópusamstarf
Það sem verður gert
Tekið verður saman yfirlit um lántökur og heildarskuldbindingar þjóðarbúsins og það kynnt almenningi. Alþjóðlegir sérfræðingar verða ráðnir til að veita aðstoð við samninga á alþjóðavettvangi í samráði við ríkisstjórn. Þetta á meðal annars við um samninga vegna innstæðutrygginga. Evrópunefnd á að skila skýrslu um viðhorf hagsmunaaðila til ESB þann 15. apríl. Samkomulag er um að aðild að ESB verði ekki ákveðin nema með þjóðaratkvæðagreiðslu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Áhugaverðar innlendar vefsíður
- Áskorun til forseta Íslands
- Economic Disaster Area
- "Glæsileg niðurstaða"!
- Heimssýn
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hvítbókin
- Icesave-reiknir - hver skuldbindingin?
- Samningurinn við Breta vegna Icesave
- Samningurinn við Hollendinga vegna Icesave
Áhugaverðar erlendar vefsíður
- Bloomberg
- Business Monitor International
- Do you know the truth about the EU?
- Folkebevægelsen mod EU, Danmörku
- Global Britain... in the wider world
- Institute for Creditary Economics - ICE
- Naomi Klein
- Nei til EU, Noregi
- Nej til EU, Svíþjóð
- Juni bevægelsen for et nyt og slankt EU
- RGE Monitor
- TEAM the European Alliance of EU-Critical Movements
- VOX
- World Socialist Web Site
Erlend dagblöð og tímarit
- Aftenposten
- Al Jazeera
- Berlinske Tidende
- Dagens Nyheter
- Deutsche Welle - DW-World
- Dimmalætting
- E24
- Economist
- Financial Times
- Forbes
- Fortune
- Gulf Times
- IceNews - Daily News
- Irish Independent
- Jyllands-Posten
- Le Figaro
- Le Monde
- London Evening Standard
- Politiken
- Spectator
- Telegraph
- The Daily Princetonian
- The Huffington Post
- The Independent
- The New York Times
- The Wall Street Journal - Europe Edition
- The Washington Post
- Zeit On Line
Greinar um Ísland og kreppuna í erlendum miðlum
- Walking up to reality in Iceland, by Jón Daníelsson
- Time to install Iceland 2.0, by Ben H Murray
- Bizarre battering of insurers, by Anthony Hilton
- European bank bail-out could push EU into crisis, by Bruno Waterfield
- In praise of Iceland, editorial
- Culpability debate at RBS intensifies, by Kate Burgess
- Iceland in turmoil as coalition collapses, by David Ibison
- Iceland Turns Hard Left
- Ireland? Iceland? Doubts on Doomsday Scenario in Eire, by Landon Thomas
- Crime Once Exposed Has no Refuge but in Audacity - Tacitus, by Íris Erlingsdóttir
- Iceland's Conservatives Try to Rewrite History, by Íris Erlingsdóttir
- Cracks in the crust
- Major-Washington Agency Runs Iceland Look-Alike Casting, by Edward Hugh
- Nobel prize winner blasts IMF over loans
- How Bad Could The Crisis Get? Lessons From Iceland, Jón Daníelsson
- Iceland: The country that became a hedge fund, by Peter Gumbel
- Ultra-Capitalism Killed Iceland
- Upheaval calls for Fleece Revolution in Iceland, by Lenka Vaiglova
- Who bombed Iceland? by Uwe Reinhardt
- World Agenda: is this the most hated man in Iceland? by Roger Boyes
- Britain and the Netherlands bully little Iceland, by Ársæll Valfells
- Iceland gets cold feet over paying back bailout
- Latvian debt crisis shakes Eastern Europe, by Ambrose Evans-Pritchard
- Iceland PM hits out at IMF rumors, by K. Már Hauksson
- Britain's 'gunboat' diplomacy still angers Iceland, by Ambrose Evans-Pritchard
- A Debate Rages in Iceland: Independence vs. I.M.F. Cash, by Landon Thomas
- All Of Them Must GO, by Naomi Klein
- SFO to help Iceland as probe turns to Kaupthing's US links, by Rowena Mason
- Iceland hits impasse over lost savings, by Andrew Ward and Alex Barker
- Icelanders are angry but will make sacrifices, by Jóhanna Sigurðardóttir
- Iceland seeks UK fraud office help, by Andrew Ward
- For you, the war is over, by Andrew Hill
- Iceland poised for foreign payback pact, by Andrew Ward, Megan Murphy and Jim Pickard
- Icelands debt repayment limits will spread, by Michael Hudson
- Iceland: what ugly secrets are waiting to be exposed in the meltdown?, by Rowena Mason
- The ice storm, by Gauti Kristmannsson
- Brain drain hits cash-strapped Iceland, by Susanne Henn
- Islands nye krise, av Ola Storeng
- Iceland's bank crisis delivers baby boom, by Andrew Ward
- Is Iceland too small? By Þorvaldur Gylfason
- Iceland shows the dangers ahead for us all, by Robert Wade
- Islands Schulden sind zu teilen, Von Clemens Bomsdorf
- The IMF destroys Iceland and Latvia, by Nathan Lewis
- The Lehman Brothers collapse: the global fallout, by Richard Wachman
- Iceland urges media to lift nations gloom, by Andrew Jack
- Iceland after a year of financial crisis, by Robert Jackson
- Icelands PM: Icesave Will Decide the Coalitions Fate
- Icelands PM: We Cannot Wait for IMF Any Longer
- Iceland Reaches Agreement with IMF
- Iceland Minister Confident Icesave Bill Will Pass
- Iceland's president turns cold on Icesave deal, by Rowena Mason
Greinar um Ísland og kreppuna í innlendum miðlum
Álit erlendra sérfræðinga um orsakir efnahagshrunsins
- Undersized: Could Greenland be the new Iceland? Should it be?
- The Icelandic banking crisis and what to do about it: The lender of last resort theory of optimal currency areas
Greinar um hvers vegna Icesave eru ekki skuldir Íslendinga
Greinar um efnahagskreppuna í erlendum dagblöðum
Evrópusambandið
- Support for Lisbon Treaty falls eight points to 46%, by Stephen Collins
- The European Union the New Soviet Union, by Vladimir Bukovsky
Útvarps- og sjónvarpsþættir á netinu
Innlendir og erlendir ljósvakamiðlar
Bloggvinir
- malacai
- andrigeir
- arikuld
- axelthor
- baldvinj
- creel
- birgitta
- bjarnihardar
- gattin
- gagnrynandi
- draumur
- egill
- erla
- estheranna
- finni
- gretarmar
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- bofs
- hreinn23
- morgunblogg
- maeglika
- helgatho
- hedinnb
- kreppan
- islandsfengur
- jonl
- kaffistofuumraedan
- capitalist
- katrinsnaeholm
- liljaskaft
- lydurarnason
- vistarband
- marinogn
- pallvil
- raksig
- raudurvettvangur
- rutlaskutla
- sigurjonth
- siggi-hrellir
- sij
- siggith
- fia
- lehamzdr
- isspiss
- tryggvigunnarhansen
- vest1
- kreppukallinn
- reykur
- thjodarsalin
- aevark
- isleifur
- thorsaari
- tbs
- eeelle
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.