Steingrímur játar að hafa haldið sannleikanum leyndum fram yfir kosningar og fréttamaðurinn heyrði ekki!

Jón Guðni Kristjánsson, fréttamaður á RÚV, dvaldi með Steingrími J. Sigfússyni í bíl niðri í bæ fyrr í kvöld. Var fréttamaðurinn þarna til að heyra það sem Steingrímur sagði eða var hann þarna bara til að leyfa Steingrími að tala ábyrgðarlaust?

"Mér var þetta ekki ljóst fyrr en leið á febrúar"..., sagði Steingrímur um sannleikann í Icesave-málunum.

Steingrímur játaði m.ö.o. að hann hefur vitað frá því "leið á febrúar" hvað það var sem ríkisstjórn Geirs Haarde hafði gert í Icesave-málunum...

en...

hann hélt því leyndu fyrir þjóðinni fram yfir kosningar í meira en tvo mánuði...

og fréttamaður RÚV spurði ekki hvers vegna hann hefði misnotað vald sitt með því að halda sannleikanum leyndum fyrir þjóðinni fram yfir kosningar...

svo kemur flokkssystir Steingríms, Álfheiður Ingadóttir, í dag og segir að þjóðin hafi kosið um Icesave 25. apríl.

Nei, Álfheiður, þjóðin kýs ekki um það sem formaður þinn velur að leyna þjóðina.

Helga Garðarsdóttir

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vaktin
Vaktin

Samtökin Vaktin hafa það hlutverk að vekja upp umræðu í þjóðfélaginu og standa með almenningi. Samtökin beina spjótum sínum og stuðningi að fjölmiðlum og fræðasamfélagi til að dýpka umræðuna.

Skipulag samtakanna er svokallað flatt skipulag. Samtökin mótast af minni "vöktum" sem virkjast eftir því sem tilefni gefst til. Vaktirnar sem eru virkjaðar núna er Icesave-vaktin og ESB-vaktin. Þátttaka í hverri vakt er frjáls og er hverjum og einum frjálst að stofna nýja vakt og leita samstarfs innan samtakanna eða utan um að koma málefni þeirrar vaktar í höfn.

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndir

  • Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn á flótta
  • Ásta með þann sólgula
  • 4a666932dd973
  • image001
  • Athugasemd - Bitruvirkjun 1
  • sv-linur
  • hengill_15
  • 800px-gothafossoverview
  • 800px-gothafossoverview
  • Icesave
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband