Mjög alvarlegur samningur ekki birtur á íslensku!

Í færslunni hér næstri á undan er vísað á opinbert skjal sem stjórnvöld kalla Skýringar við Icesave samninginn (lesið þetta endilega - en sýnið sjálfum ykkur þá virðingu að lesa textann með gagnrýnu hugarfari).

Stjórnsýslan auglýsir þessa dagana að Icesave-samningarnir við hollensk og bresk yfirvöld séu opinberir á vefnum island.is. Gott og vel! Þeir eru þar! En á flóknu ensku lagamáli Shocking. Hvað lesa margir Íslendingar sem eru ekki löglærðir flókið enskt lagamál sér til fullkomins skilnings?

Í viðtali á Útvarpi Sögu nýlega sagði Magnús Thoroddsen, fyrrum hæstaréttardómari að þótt menn kunni að vera góðir í ensku þá skilja þeir ekki enskt lagamál til fullnustu. Hann hefur auðvitað lög að mæla.

Það skildi þó ekki vera með vilja gert að birta ekki samningana á íslensku?

Helga Garðarsdóttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vaktin
Vaktin

Samtökin Vaktin hafa það hlutverk að vekja upp umræðu í þjóðfélaginu og standa með almenningi. Samtökin beina spjótum sínum og stuðningi að fjölmiðlum og fræðasamfélagi til að dýpka umræðuna.

Skipulag samtakanna er svokallað flatt skipulag. Samtökin mótast af minni "vöktum" sem virkjast eftir því sem tilefni gefst til. Vaktirnar sem eru virkjaðar núna er Icesave-vaktin og ESB-vaktin. Þátttaka í hverri vakt er frjáls og er hverjum og einum frjálst að stofna nýja vakt og leita samstarfs innan samtakanna eða utan um að koma málefni þeirrar vaktar í höfn.

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndir

  • Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn á flótta
  • Ásta með þann sólgula
  • 4a666932dd973
  • image001
  • Athugasemd - Bitruvirkjun 1
  • sv-linur
  • hengill_15
  • 800px-gothafossoverview
  • 800px-gothafossoverview
  • Icesave
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband