Hvers vegna?... Fyrsti hluti.

Hvers vegna ávarpar Jóhanna Sigurðardóttir ekki þjóðina?

Hvers vegna tekur Ríkisútvarpið ekki Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingrím J. Sigfússon í yfirheyrslu að hætti BBC í Hard Talk?

Hvers vegna setur ríkisstjórnin þjóðina ekki í fyrsta sæti?

Hvers vegna velur ríkisstjórnin ekki að fá þjóðina í lið með sér?

Hvers vegna tala Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon ekki máli þjóðarinnar?

Hvers vegna hafa margir á tilfinningunni að ríkisstjórnin velji að ganga erinda innlendra og erlendra fjármagnseigenda?

Hvers vegna velur ríkisstjórnin að halda upplýsingum leyndum fyrir þjóðinni, sbr. fylgigögn vegna Icesave-nauðungarsamninganna?

Hvers vegna ætti Jóhanna Sigurðardóttir að vera saklaus af gjörðum og aðgerðarleysi ríkisstjórnar Geirs Haarde og Ingibjargar Sólrúnar? Sat Jóhanna ekki ríkisstjórnarfundi?

Hvers vegna eru ráðherrarnir ekki spurðir ítarlega út í þá tillögu að Íslendingar leiti á náðir Parísarklúbbsins?

Hvers vegna gengur biskupi Íslands illa að finna sér hlutverk meðal þjóðarinnar eftir að kreppan skall á?

Hvers vegna heyrist ekkert frá forseta lýðveldisins?

Helga Garðarsdóttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Nákvæmega!!!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 26.7.2009 kl. 21:53

2 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Einmitt, af hverju? Það er engin vafi í mínum huga að verið er að leyna einhverjum hræðilegum sannleik sem myndi setja allt á annan endan ef  hann kæmi í ljós. Það er ekkert annað sem getur skýrt þessa ofurleynd og viðsnúning VG og forystumanna þess flokks.

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 26.7.2009 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vaktin
Vaktin

Samtökin Vaktin hafa það hlutverk að vekja upp umræðu í þjóðfélaginu og standa með almenningi. Samtökin beina spjótum sínum og stuðningi að fjölmiðlum og fræðasamfélagi til að dýpka umræðuna.

Skipulag samtakanna er svokallað flatt skipulag. Samtökin mótast af minni "vöktum" sem virkjast eftir því sem tilefni gefst til. Vaktirnar sem eru virkjaðar núna er Icesave-vaktin og ESB-vaktin. Þátttaka í hverri vakt er frjáls og er hverjum og einum frjálst að stofna nýja vakt og leita samstarfs innan samtakanna eða utan um að koma málefni þeirrar vaktar í höfn.

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndir

  • Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn á flótta
  • Ásta með þann sólgula
  • 4a666932dd973
  • image001
  • Athugasemd - Bitruvirkjun 1
  • sv-linur
  • hengill_15
  • 800px-gothafossoverview
  • 800px-gothafossoverview
  • Icesave
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband